
Einkaþjálfaraskólinn
Hefur þú áhuga á að starfa við einkaþjálfun?
Upplýsingar um skólannAf hverju einkaþjálfun?
Einkaþjálfun er frábær valkostur og hentar öllum, bæði þeim sem eru að hefja átak og hinum sem eru lengra komnir. Einkaþjálfarar World Class sjá til þess að þú náir þínum markmiðum. Til að nýta sér þá einkaþjálfara sem starfa hjá World Class þarf viðkomandi að vera með kort í World Class.
Sniðið er prógram samkvæmt getu og markmiðum hvers og eins.
Þjálfarinn fylgir þér í gegnum alla æfinguna, kennir og leiðbeinir þér að gera æfingarnar rétt.
Þjálfarinn fer yfir mataræðið, ráðleggur og bendir þér á þægilegri valkosti.
Hægt er að velja stöð og/eða þjálfara hér fyrir neðan.
Einkaþjálfarar starfa sem verktakar og því er best að hafa beint samband við þá til þess að fá upplýsingar um verð.