Baðstofan

Í Baðstofu Laugar Spa er einstakt tækifæri til að endurnæra líkama og sál. Fyrsta flokks heilsulind þar sem slökunar- og lækningarmáttur íslenska vatnsins er í hávegum hafður.

Í Baðstofunni eru meðal annars:

 • Fimm misheitar blaut- og þurrgufur
 • Tvær infrarauðar gufur
 • Granít byggður nuddpottur
 • Ísbað
 • Sex metra breiður foss
 • Heit og köld víxlböð
 • Hvíldarherbergi með arineld
 • Fyrsta flokks veitingaaðstaða
 • Aðgangur að Laugardalslaug

Fyrir verðandi mæður

Tilboð

Dekur pakki sem er fullkominn fyrir verðandi eða ný bakaðar mæður. Í pakkanum er yndislegt Meðgöngunudd og Healing Balm sem nærir og endurheimtir ljóma húðarinnar.

Sjá nánar

Nánari upplýsingar

 • Sundlaugavegur 30a
  Sími 533 1177
  Netfang laugarspa@laugarspa.is

  Kt. 451009-1410
  VSK. 102826