Karfan þín

Öllum kortum fylgir aðgangur að 15 stöðvum World Class, ásamt aðgangi að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Lágafellslaug, Sundhöll Selfoss, Árbæjarlaug, Breiðholtslaug og sundlaug Akureyrar. Aðgangur að sólarhringsopnun 24/7 í Kringlunni er innifalinn. Einnig er mikið úrval af fjölbreyttum opnum hóptímum í tímatöflu.

Hægt er að bóka tíma í tækjakennslu. Bóka þarf tíma á www.worldclass.is/timatafla.
Athugið að aðgangur í heilsurækt miðast við 13 ára aldur.


KORTHAFAR Í HEILSURÆKT með mánaðarkort eða meira, fá tvo vinamiða* í heilsuræktina í hverjum mánuði. Einnig er innifalið í heilsuræktarkortum 10% afsláttur af vörum og þjónustu hjá Laugar Spa snyrti- og nuddstofu (gjafabréf eru undanskilin, afsláttur gildir ekki í vefverslun). Korthafar í heilsurækt geta keypt stakan dag í Betri stofuna á kr. 4.830.-

*ATH. Þegar vinamiðar eru nýttir þurfa korthafar að mæta með vini í næstu afgreiðslu. Vinamiðar fylgja ekki með 15 skipta kortum. Ekki er hægt að nota vinamiða í Árbæjarlaug.

Skoða skilmála

Öllum kortum fylgir aðgangur að 15 stöðvum World Class, ásamt aðgangi að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Lágafellslaug, Sundhöll Selfoss, Árbæjarlaug ásamt Breiðholtslaug. Aðgangur að sólarhringsopnun 24/7 í Kringlunni er innifalinnEinnig er mikið úrval af fjölbreyttum opnum hóptímum í tímatöflu.

Viðskiptavinum World Class er boðið að fá tíma hjá þjálfara sem kennir á tækin í tækjasal. Bóka þarf tíma á tímatöflunni á www.worldclass.is.
Athugið að það er 18 ára aldurstakmark í Betri stofuna.


KORTHAFAR Í BETRI STOFU með mánaðarkort eða meira, fá tvo vinamiða í Betri stofuna í hverjum mánuði. Einnig er innifalið í heilsuræktarkortum 15% afsláttur af vörum og þjónustu hjá Laugar Spa snyrti- og nuddstofu (gjafabréf eru undanskilin, afsláttur gildir ekki í vefverslun). Ef keypt er árskort í Betri stofuna býðst maka uppfærsla á heilsuræktarkorti í Betri stofu kort á kr. 60.500.-

Korthafar Betri stofu fá afnot af handklæði og baðslopp í hverri heimsókn. 

Í Betri stofunni í Laugum er:
6 blaut-og þurrgufur
Nuddpottur
Kaldur pottur
Heit og köld víxlböð í sérútbúnum klefum
Hvíldarherbergi með arinn
Aðgangur að inni- og útisundlaug
Fótlaugar
Fyrsta flokks veitingaaðstaða

Í Betri stofunni á Seltjarnarnesi er:
Þurrgufubað
Eimbað
Saunarium

Skoða skilmála

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar