Matseðill
Eldhúsið er opið:
alla virka dag frá kl. 11:30-14:00 og 15:00-20:00.
Laugardaga frá kl. 11:30-20:00.
Boostbarinn er opinn alla virka daga frá kl. 07:00-21:00.
Laugardaga frá kl. 09:00-20:00 og sunnudaga 10:00-18:00.
-
Hamborgari / Hamburger
140 gr Smash borgari með ristuðum sveppum, steiktu eggi, pikkluðum rauðlauk og southwest sósu í Brioche brauði. Borinn fram með frönskum kartöflum.
140 gr Smash burger with roasted mushrooms, fried egg, pickled red onion and southwest sauce in Brioche bread. Served with french fries.
Verð 3190 kr.
-
Kjúklingasalat / Chicken salad
Kjúklingasalat með granateplum, jarðarberjum, melónu, bláberjum, gúrku, hnetum og passion fruit mangódressingu.
Chicken salad with pomegranates, strawberries, melon, blueberries, cucumber, nuts and passion fruit mango dressing.
Verð 3.190 kr.
-
Steam buns
Steam buns með rifnum og ristuðum kjúkling, pikkluðum rauðlauk, gúrku, ristuðum lauk og kryddjurta aioli.
Steam buns with grated and roasted chicken, pickled red onion, cucumber, roasted onion and herb aioli.
Verð 2.790 kr.
-
Kræklingur / Mussels
Kræklingur í sítrónuhvítvínssoði með hvítlauk, fersku chili, steinselju og ristuðu brauði.
Mussels cooked in lemon white whine broth with garlic, fresh chili, parsley and toast.
Verð 2.590 kr.
-
Nautaspjót / Beef skewers
Grilluð nautaspjót með maís, sveppum, papriku, kúrbít, djúpsteiktu smælki, confit kirsuberjatómötum og anís gljáa.
Grilled beef skewers with corn, mushrooms, peppers, zucchini, deep fried small potatoes, confit cherry tomatoes and anise glaze.
Verð 3.490 kr.
-
Vegan steik / Vegan steak
Vegan steik með smælki, gulrótapuree og sveppasósu.
Vegan steak with small potatoes, carrot puree and mushroom sauce.
Verð 2.650 kr.
-
Kjúklingavængir / Crispy Chicken Wings
Djúpsteiktir kjúklingavængir í engifer- hunangsdressingu með sellerí og tzatziki.
Deep fried chicken wings in ginger honey dressing with celery and tzatziki.
Verð 2.490 kr.
-
Ketósalat / Keto Salad
Spínat, kjúklingur, beikon, avókadó, egg, rifinn ostur, valhnetur og tómat aioli.
Spinach, chicken, bacon, avocado, egg, grated cheese, walnuts and tomato aioli.
Verð 3.190 kr.
-
Gratíneraðar maísflögur / Gratinated Nachos
Nachos með kjúkling, salsa, ostasósu, rifnum osti og jalapeño.
Nachos with chicken, salsa, cheese sause, grated cheece and jalapeño.
Verð 2.390 / 2.990 kr.
-
Belgísk vaffla / Belgian Waffle
Belgísk vaffla með nutella, jarðarberjum og ís.
Belgian waffle with nutella, strawberries and ice cream.
Verð 1.190 kr.
Fjölbreyttur, holllur og góður matseðill á Laugar Café
Á Laugar Café er hægt að fá fjölbreytt úrval léttra heilsurétta, samloka og drykkja allan daginn. Til dæmis má nefna Booztbarinn þar sem finna má mikið úrval af skyr- og próteindrykkjum ásamt ferskum söfum.
Einnig bjóðum við upp á rétt dagsins alla virka daga og laugardaga, frá kl. 11:30-14:00, ásamt súpu og nýbökuðu brauði. Áhersla er lögð á ferskt hráefni og hóflegt verð. Réttur dagsins kostar kr. 2.390,-
Hádegismatseðillinn á virkum dögum samanstendur af fiskrétti, kjúklingarétti eða grænmetisrétti ásamt meðlæti og súpu. Á laugardögum er ávallt á boðstólnum kjötréttur, ásamt sósu og öllu tilheyrandi ´a la Bjössi´ ásamt kjúklingarétti.
Laugar Café er umfram allt aðgengilegur staður sem er öllum opinn og tilvalið er að koma þar við eftir gönguferð í Laugardalnum, góðan sundsprett, átök í heilsuræktinni eða eiga notalega stund í Betri stofunni þar sem einnig er veitingastofa með úrvali rétta af matseðli ásamt drykkjum. Við leggjum okkur fram um að geta þjónað öllum, hvort sem þú vilt grípa með þér bita eftir æfingu eða verja góðum tíma með okkur. Verið ávallt velkomin.
Tilvalið er fyrir fyrirtæki og aðra hópa að koma í Laugar og njóta matar og drykkjar á Laugar Café. Fyrirspurnir og bókanir berist til gisli@worldclass.is
Eldhúsið er opið alla virka dag frá kl. 11:30-14:00 og 15:00-20:00.
Laugardaga frá kl. 11:30-20:00.
Boostbarinn er opinn alla virka daga frá kl. 07:00-21:00.
Laugardaga frá kl. 09:00-20:00 og sunnudaga 10:00-18:00.