Karfan þín

Slökun og vellíðan

Úrval gjafabréfa í heilsurækt og dekur

Betri stofa Laugar Spa fyrir 2

Í Betri stofu Lauga Spa er einstakt tækifæri til að endurnæra líkama og sál. Fyrsta flokks heilsulind þar sem slökunar- og lækningarmáttur íslenska vatnsins er í hávegum hafður.

Verð

14.180 kr.

Bóka meðferðir í Laugar Spa

Nú getur þú bókað meðferðirnar þínar í Laugar Spa Reykjavík hér á netinu. 

Bóka meðferðir

Gjafabréf

Draumur prinsessunnar

Létt bak og höfuðnudd ásamt andlitsdekurmeðferð.

Verð 19.990 kr.

Draumur herrans

Létt bak og höfuðnudd ásamt andlitsdekurmeðferð.

Verð 19.990 kr.

Súkkulaðiandlitsbað

Andlitsmeðferð með 100% hreinum súkkulaðimassa.

Verð 13.640 kr.

Laugar Spa súkkulaðinudd

Gott fyrir blóðrásina og húðina.

Verð 16.790 kr.

SNYRTI- & NUDDSTOFA

Snyrti- og nuddstofa

Laugar Spa snyrti- og nuddstofa býður upp á andlits- og líkamsmeðferðir þar sem unnið er með Laugar Spa vörulínuna. Meðferðirnar eru sérhannaðar til að endurlífga og koma jafnvægi á allar húðgerðir. Þær stuðla að heilbrigði húðarinnar og ljá henni ljóma. Snyrtistofan sérhæfir sig í grænum andlitsböðum sem endurnýja húðina náttúrulega, án allra kemískra efna. Þar gegna Laugar Spa andlitsvörurnar veigamiklu hlutverki.

Skoða nánar

Laugar Spa Organic Skincare

Laugar Spa línan er unisex, lífræn, hrein og náttúruleg til þess að fullkomna áhrif og hámarka vellíðan húðarinnar. Vörurnar eru handunnar og án allra kemískra aukaefna. Í línunni má meðal annars finna andlitshreinsi, rakamaska, leirmaska, serum og augnkrem sem djúphreinsa, næra og mýkja húðina. Laugar Spa andlitsvörurnar eru mikið notaðar í meðferðum á snyrti- og nuddstofunni.

Skoða nánar

Laugar Café

Fyrir og eftir meðferðir á snyrti- og nuddstofunni fá gestir tækifæri til að endurnæra líkama og sál í Betri stofu Lauga Spa. Fyrsta flokks heilsulind þar sem slökunar- og lækningarmáttur íslenska vatnsins er í hávegum hafður. Í Betri stofunni er að finna veitingastofu Laugar Café en þar er hægt að fá hádegisverð og kvöldverð ásamt fjölbreyttu úrvali léttra heilsurétta, samloka og drykkja allan daginn. ATH. Aldurstakmark í Betri stofuna er 18 ár.

Skoða nánar

MEÐFERÐIR

Snyrtimeðferðir

Snyrtistofan sérhæfir sig í grænum andlitsböðum sem endurnýja húðina náttúrulega, án allra kemískra efna.

Sjá nánar

Nudd- og líkamsmeðferðir

Allar nudd- og líkamsmeðferðir eru sérhannaðar til að endurlífga og koma jafnvægi á allar húðgerðir.

Sjá nánar

Dekurpakkar

Laugar Spa dekurpakkar sem veita unað & sælu fyrir líkama og sál.

Sjá nánar

Upplýsingar um Betri stofu Lauga

Í Betri stofunni eru sjö misheitar blaut- og þurrgufur þar af eru tvær infrarauðrar gufur (infrared sauna). Hver gufa hefur sinn einstaka ilm og má m.a. anda að sér sítrónu, piparmyntu og lavender, svo eitthvað sé nefnt. Ákveðið þema einkennir hverja gufu og þar má m.a. heyra fugla- og lækjarnið, upplifa stjörnuhvolfið sem og sólarupprisu eða hverfa til austurrísku bjálkakofanna.

Í nuddpottinum sem byggður er úr graníti er hægt er að láta þreytuna líða úr sér eða hvíla þreytta fætur í þar til gerðum fótlaugum. Þeir sem vilja ferska upplifun skella sér í kaldan pott eða í heit og köld víxlböð í sérútbúnum klefum, eða baða sig í 6 metra breiðum fossi lystilega hönnuðum af Sigurði Guðmundssyni listamanni. Listilegt handbragð Sigurðar er einstakt og einkennist af handbragði meistara sem á sér engan líkan.

Hvíldarherbergi Betri stofunnar er draumi líkast þar sem íslenskt landslag prýðir veggina ásamt kínversku graníti og listaverkum Sigurðar Guðmundssonar, að ógleymdum arninum sem prýðir miðju stofunnar. Í Betri stofunni er einnig fyrsta flokks veitingaaðstaða, þar sem hægt er að njóta drykkja og veitinga í einstöku umhverfi.

ATH. Aldurstakmark í Betri stofuna er 18 ár.
Einnig er gott að taka með sér lás, en við leigjum þá einnig.

Vinsælt í vefverslun

Aðgangur fyrir einn í Betri stofu Lauga Spa Reykjavík

Sjö misheitar blaut- og þurrgufur, heitur og kaldur pottur ásamt hvíldarherbergis.

Verð 7.090 kr.

Aðgangur fyrir tvo í Betri stofu Laugar Spa Reykjavík

Sjö gufur, heitur og kaldur pottur auk hvíldarherbergis.

Verð 14.180 kr.

Súkkulaðiandlitsbað

Andlitsmeðferð með 100% hreinum súkkulaðimassa.

Verð 13.640 kr.

Afgreiðslutími snyrti- og nuddstofu / Opening hours Beauty and Spa Center

Mán / þri / mið: 09:00 - 17:00 
Fim / fös: 09:00-19:00
Lau: 10:00 - 16:00
Sun: Lokað

Sími/Tel: +354 533 1177 / +354 553 0000

Tímabókanir / Bookings

BETRI STOFAN / SPA:

Mán - Fös: 06:00 - 23:00  
Lau - Sun: 08:00 - 22:00

Laugar Café eldhús / Kitchen: 

Mán - Þri: 11:30 - 14:00
Mið - Fös: 11:30 - 14:00 & 15:00 - 20:00
Lau: 11:30 - 20:00 
Sun: Lokað / Closed
Sími/Tel: +354 585 2203

Pantanir / Bookings

Laugar Spa upplýsingar

Laugar Spa
Sundlaugavegur 30a
S. 533 1177
laugarspa@laugarspa.is
Kt. 451009-1410
VSK. 102826

Bókunarskilmálar / Booking disclaimer

Bókunarskilmálar:
Kæru viðskiptavinir vinsamlegast athugið að afbókanir verða að berast 24 tímum fyrir bókaðan tíma í síma 533 1177 eða á laugarspa@laugarspa.is.
Ef þú hefur bókað á netinu þá hefur þú greitt meðferðina að fullu með kreditkorti.

Athugið að einungis er um tryggingu að ræða sem endurgreidd verður ef afbókað er meira en 24 tímum fyrir bókaðan tíma. Að öðrum kosti áskilur Laugar Spa sér rétt til að innheimta 50% af verði meðferða.

Vinsamlegast hafið samband við laugarspa@laugarspa.is fyrir endurgreiðslu.
Ef þú hefur bókað í afgreiðslu þá hefur þú ekki greitt meðferðina.
Laugar Spa áskilur sér rétt til að innheimta 50% af verði meðferða ef ekki er afbókað meira en 24 tímum fyrir bókaðan tíma. Reikningur verður sendur í heimabankann.

Vinsamlegast athugið að munur getur verið á milli þeirra meðferða sem í boði eru í Laugar Spa og Aqua Spa. Ef meðferðin sem gefin er upp á gjafabréfinu er ekki í boði á þeirri stofu sem fyrir valinu verður þá geta viðskiptavinir valið aðra sambærilega meðferð að andvirði þeirra upphæðar sem greidd var fyrir gjafabréfið.



Booking disclaimer:
Dear customers, please note that cancellations must be received 24 hours before the booking at laugarspa@laugarspa.is or by telephone: +354 533 1177.
If you booked online you have paid the full amount with your credit card.
Please note this is only to secure your booking and will be refunded if canceled within 24 hours before the scheduled appointment. Alternatively, Laugar Spa reserves the right to charge 50% of the price of treatments.

Please contact laugarspa@laugarspa.is for a refund.
If you booked in reception then you have not paid for the treatment.
Laugar Spa reserves the right to charge 50% of the price of treatments if not canceled within 24 hours before the scheduled appointment. A charge will be sent to your bank.

Please note that there may be a difference between the treatments available in Laugar Spa and Aqua Spa. If the treatment given on the gift certificate is not available in the chosen Spa, then customers can choose another equivalent treatment for the amount that was paid for the gift certificate.

 

Laugar Café

Á Laugar Café er hægt að fá hádegisverð og kvöldverð ásamt fjölbreyttu úrvali léttra heilsurétta, samloka og drykkja allan daginn.
Til dæmis má nefna Booztbarinn þar sem finna má mikið úrval af skyr- og próteindrykkjum ásamt safa gerðum úr ferskum ávöxtum og grænmeti.

Frá og með 1. september 2019 er eingöngu tekið við greiðslu með greiðslukortum í Betri stofu Laugar Spa, ekki er tekið við reiðufé.
Einnig bjóðum við uppá kortalausa greiðslu, vinsamlegast snúið ykkur til afgreiðslu World Class með það áður en farið er í Betri Stofuna.

Hafa samband / Contact
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar