Bætt heilsa - Betra líf

18 stöðvar og 8 sundlaugar

World Class stöðvar um land allt

Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Hafnarfjörður, Mosfellsbær, Suðurland 
og Akureyri

Klúbbarnir okkar

Taktu heilsuna skrefinu lengra og farðu út fyrir þægindaramman, fjölbreytni í hreyfingu er
mikilvægur þáttur að góðri heilsu.

Heilsurækt World Class býður upp á mismunandi
hreyfingar sem eru krefjandi og skemmtilegar.

Baðstofan

Í Baðstofu Laugar Spa Reykjavík er einstakt tækifæri til að endurnæra líkama og sál. Fyrsta flokks heilsulind þar sem slökunar- og lækningarmáttur íslenska vatnsins er í hávegum hafður.

Í BAÐSTOFUNNI MÁ FINNA

  • Sjö misheitar blaut- og þurrgufur
  • Granít byggður nuddpottur
  • Baðaðu þig í 6 metra breiðum fossi
  • Heit og köld víxlböð í sérútbúnum klefa
  • Hvíldarherbergi með arineld

VERÐ

7.520 kr

Skoða nánar

Algengar spurningar

  • Korthafar hafa aðgang að öllum 18 stöðvum World Class ásamt aðgangi að Árbæjarlaug, Laugardalslaug, Seltjarnarneslaug, Lágafellslaug, Sundhöll Selfoss, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar & Breiðholtslaug. Úrval af fjölbreyttum opnum hóptímum í tímatöflu World Class er einnig innifalið fyrir kortahafa.

    Einnig fá korthafar afslátt af lokuðum námskeiðum. Korthöfum í heilsurækt býðst 10% afsláttur á þjónustu snyrti- og nuddstofu Laugar Spa og korthöfum Baðstofunnar býðst 15% afsláttur (gjafabréf eru undanskilin, afsláttur gildir ekki í vefverslun).

Sjá meira