9.-12. maí

Mæðradagurinn

Í tilefni af mæðradeginum langar okkur að bjóða þér upp á tilboð sem eru fullkomin til að dekra við mæðurnar í þínu lífi

Draumur Prinsessunar

15.990 1̶9̶.9̶9̶0̶

Hverja dreymir ekki um að upplifa dásamlegt baknudd með heitri Laugar Spa olíu og geta síðan velt sér yfir í himneskt andlitsbað sem er sérvalið fyrir þig af snyrtifræðingunum okkar. Dásamlegt baknudd og himneskt andlitsbað.


Kaupa gjafabéf

Baðstofa Laugar Spa

2 Fyrir 1 | Aðgangur

Komdu í Baðstofu Laugar Spa dagana 9. - 12. maí og fáðu 2 fyrir 1 af aðgangi. Fullkomið til aðendurnæra líkama og sál. Fyrsta flokks heilsulind þar sem slökunar- og lækningarmáttur íslenska vatnsins er í hávegum hafður.