Karfan þín

WorldFit

Markmið okkar í WorldFit er að mynda samfélag þar sem góður og hvetjandi andi ríkir, samfélag þar sem fólk hefur gaman af því að mæta á æfingar og metnað fyrir því að hreyfa sig rétt og vel.

WorldFit í áskrift

WorldFit er fyrir alla þar sem erfiðleikastig æfinga er aðlagað hverjum og einum, hvort sem um ræðir þyngdir, magn eða ákefð. Vinsamlegast athugið að allir meðlimir WorldFit þurfa að eiga kort í World Class.

Verð

9.900 kr.

Um WorldFit

WorldFit er fyrir alla þar sem erfiðleikastig æfinga er aðlagað hverjum og einum, hvort sem um ræðir þyngdir, magn eða ákefð. Afreksíþróttafólk og byrjendur æfa hlið við hlið, sömu æfingarnar en stigsmunur er á erfiðleika. WorldFit er kennt í Svarta boxinu í World Class Kringlunni.

Þjálfari leiðbeinir og hvetur þig áfram sem miðar að því að þú verðir besta útgáfan af þér.

Í WorldFit öðlast þú betra:

- þol
- þrek
- styrk
- liðleika
- afl
- jafnvægi
- samhæfingu og snerpu.

ATH. Til að geta skráð sig í WorldFit þarf að hafa lokið grunnnámskeiði.

Vinsamlegast athugið að allir meðlimir WorldFit þurfa að eiga kort í World Class.

Kaupa kort í World Class

"Markmið okkar í WorldFit er að mynda samfélag þar sem góður og hvetjandi andi ríkir, samfélag þar sem fólk hefur gaman af því að mæta á æfingar og metnað fyrir því að hreyfa sig rétt og vel, samfélag sem stefnir að stöðugum framförum og samfélag þar sem okkar helsti hvati fyrir æfingum og góðu mataræði er heilbrigðum lífstíl og allir þeir kostir sem honum fylgja."

WorldFit grunnámskeið

WorldFit grunnámskeið

Við hjá WorldFit viljum geta veitt fjölbreytta, einstaklingsbundna og góða þjálfun en á sama tíma farið fram á það að hver og einn framkvæmir æfingarnar rétt og finni fyrir öryggi í tímum. Af þeirri ástæðu bjóðum við upp á grunnnámskeið fyrir alla þá sem hafa áhuga að æfa með okkur í WorldFit. 

Mikil áhersla er lögð á grunnhreyfingar og rétta líkamsbeitingu. Smátt og smátt byggjum við ofan á grunnhreyfingarnar og eftir námskeiðið mun iðkandi hafa öðlast þekkinguna og öryggið til að sækja WorldFit tíma.

 

Skráning á grunnnámskeið

WorldFit tímatafla

WorldFit tímatafla

Meðlimir í WorldFit fá aðgang að æfinga- og skráningakerfinu Wodify þar sem þeir geta skráð sig í þrjá tíma í hverri viku.

Hægt er að velja úr eftirfarandi tímasetningum:*

Mán  11:45 / 17:30
Þri    07:00 / 18:15
Mið   11:45 / 17:30
Fim   07:00 / 18:15
Fös   11:45 / 17:30 / 18:30

Aukaæfing: parawod á laugardögum kl. 12:10 – bjóddu vini með!

*ATH. Tímasetningar og framboð getur breyst.

WorldFit Verðskrá

WorldFit Verðskrá

Vinsamlegast athugið að allir meðlimir WorldFit þurfa að eiga kort í World Class.

Einn mánuður í WorldFit:

- fyrir korthafa kr. 13.390.-

Eitt ár í WorldFit:
- fyrir korthafa kr. 85.690.-

WorldFit í áskrift (binditími er tveir mánuðir):
ATH. Einungis selt í afgreiðslum World Class.
- fyrir korthafa kr. 9.900.- á mánuði

Innifalið í WorldFit kortum eru lokaðir WorldFit hóptímar 4x í viku.

Innifalið í WorldFit + heilsuræktarkorti World Class

Innifalið í WorldFit + heilsuræktarkorti World Class

Lokaðir WorldFit hóptímar 4x í viku.

Öllum kortum fylgir aðgangur að 15 stöðvum World Class, ásamt aðgangi að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Lágafellslaug, Sundhöll Selfoss, Árbæjarlaug, Breiðholtslaug og sundlaug Akureyrar.

Aðgangur að sólarhringsopnun 24/7 í Kringlunni er innifalinn. Einnig er mikið úrval af fjölbreyttum opnum hóptímum í tímatöflu.

Hægt er að bóka tíma í tækjakennslu. Bóka þarf tíma á www.worldclass.is/timatafla.
Athugið að aðgangur í heilsurækt miðast við 13 ára aldur.


KORTHAFAR Í HEILSURÆKT með mánaðarkort eða meira, fá tvo vinamiða í heilsuræktina í hverjum mánuði. Einnig er innifalið í heilsuræktarkortum 10% afsláttur af vörum og þjónustu hjá Laugar Spa snyrti- og nuddstofu (gjafabréf eru undanskilin, afsláttur gildir ekki í vefverslun). Korthafar í heilsurækt geta keypt stakan dag í Betri stofuna á kr. 4.390.-

Keyptu kort í WorldFit

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar