Styttri opnun í Breiðholti 26. apríl

Næsta föstudag 26. apríl er Breiðholt opið frá 6-12.30 og Breiðholtslaug lokar kl 13.00 vegna starfsmannafundar.