Lokanir við Breiðholt 25. Júní.

Fyrirhugað er að malbika Austurberg á þriðjudaginn kemur, 25. Júní - EF veður leyfir.

Stefnt er á að framkvæmdir hefjist kl. 9:00 en að þeim verði lokið kl. 15:00 en verkið er háð verðri og gæti því riðlast aðeins.

 

Lokað verður fyrir umferð um framkvæmdarsvæðið eins og meðfylgjandi lokunarplan sýnir en hjáleið verður um Vesturberg, Hraunberg, Holaberg og Suðurhóla.

 

Opnað verður fyrir umferð eins fljótt og hægt er en við óskum eftir að þessum upplýsingum verði komið áfram til þeirra sem gætu átt leið um á tímum þegar gatan er lokuð.

 

Við biðjumst velvirðingar á öllum truflunum sem þetta kann að valda.