Sturtur á Seltjarnarnesi óvirkar 13-17. maí

Árleg lokun sundlaugarinnar á Seltjarnarnesi verður 13-24. maí og er lengri þetta árið vegna óhjákvæmilegra viðhaldsaðgerða í kjallara sundlaugarinnar til viðbótar við hefðbundna hreinsun og viðhald. Þetta gerir það að verkum að sturtur í almenningsklefa World Class verður óvirkar 13-17. maí. Opnun tækjasal helst óbreytt.