Konráð Valur Gíslason
Menntun:
- ISSA Personal trainer (CPT)
- ISSA Fitness Coach
- ACE Personal trainer
- Íþróttabraut FB
Námskeið:
- ISSA einkaþjálfarapróf 2000
- Life Fitness einkaþjálfaranámskeið I og II 2001-2002
- Knattspyrnuþjálfun barna KSÍ
- Triggerpunktanámskeið 2004
- Skyndihjálparnámskeið RKÍ
- Nuddnámskeið hjá Mími
- ACE
Sérhæfing:
Ég er hvað þekktastur fyrir störf mín með fitness- og vaxtarræktarfólk en keppendur hafa undir minni leiðsögn unnið alla helstu titla sem sem eru í boði í þessu sporti þeas heimsmeistaratitil, evrópumeistaratitla, Arnold classic titla, orðið norðurlandameistarar sem og fleiri Íslands- og bikarmeistarar en ég hef tölu á. Þess má geta að þrír af mínum keppendum hafa unnið sér inn atvinnumannastatus hjá IFBB PRO, en einungið fjórir Íslendingar hafa þann status.
Reynsla:
Ég hef starfað sem einkaþjálfari hjá World class í fullu starfi í 25ár eða síðan árið 1998.
Sigursælasti fitness þjálfari á Íslandi.
5x Íslandsmeistari í vaxtarrækt.
2x Íslandsmeistari unglinga í kraftlyftingum. Spilaði með yngri liðum Íslands í knattspyrnu.
Var í unglinga landsliðinu í frjálsum íþróttum.
Ef þú ert að leita þér að reynslumiklum þjálfara sem er vanur að ná árangri með sína viðskiptavini þá gæti ég verið þinn maður.