Mynd af Ívar Guðmundsson
Til baka í einkaþjálfara

Ívar Guðmundsson

Menntun:

Einkaþjálfara Námskeið World Class árið 2002 hjá Sölvar Fannari.

Mikil reynsla og hef þjálfað hjá World Class frá 2001.

Hef tekið þátt í 11 fitnessmótum og hef þjálfað heilmarga keppendur og íþróttafólk

Sérhæfing:

Styrktarþjálfun fyrir bæði kyn með áherslu á góða keyrslu í lyftingasal og úthaldsþjálfun fyrir fólk á öllum aldri

Ferill:

Spilað knattspyrnu frá 6 ára aldri og er enn að.

Byrjaði að lyfta lóðum árið 1989, tók þátt í fyrsta fitnessmótinu 2001, þrekmeistara liðakeppni 2002 og tók síðast þátt í IceFitnessmóti árið 2006.

Eftir þetta sprikl liggja 6 silfur í fitness og fjölmargir verðlaunapeningar og íslandsmeistaratitlar í eldri flokkum í knattspyrnu.

Áhugamál:

Íþróttir, kvikmyndir, gönguferði og útivist