Mynd af Guðlaug Jónsdóttir
Til baka í einkaþjálfara

Guðlaug Jónsdóttir

Menntun: 

Einkaþjálfaraskóli World Class 2022

Sérhæfing:

Ég sérhæfi mig í alhliða styrktar og þolþjálfun fyrir einstaklinga, hópa, byrjendur og lengra komna. 

Að allir geta fundið sinn styrk og lifað heilbrigðu lífi. 

Ég vill að það sé gaman á æfingu og við finnum hreyfingu sem er skemmtilegt að gera.

Ég hef 10 ára bakgrunn í crossfit, bootcamp og líkamsrækt sem ég nýti mér í þjálfuninni minni.

Árangurinn þinn skiptir mig máli.

Hreyfing, líkamsrækt, snjóbretti, listskautar ,húðflúr ,innanhússhönnun og  rækta fjölskyldu og vini  

Uppáhalds matur: Humar 

Guilty pleasure: Raunveruleikasjónvarp og nammiland í Hagkaup