Mynd af Elmar Eysteinsson
Til baka í einkaþjálfara

Elmar Eysteinsson

Menntun og reynsla:

  • Stúdent af félagsfræðibraut
  • B.s. íþrótta- og heilsufræðingur
  • Íslandsmeistari í Fitness 2016

Þjálfun: Legg mikið upp úr lífsstílsbreytingu hjá fólki sem kemur til mín í þjálfun, hvort sem það vill léttast, styrkjast, auka vöðvamassa, bæta þol eða komast í almenn betra form. Tek að mér þjálfun á fólki á öllum aldri og allt frá byrjendum til íþróttafólks.

Áhugamál: Líkamsræktin er stór hér, finnst svo einnig gaman að fara á hestbaka heima í sveit, fylgist með körfubolta bæði íslenska og NBA deildinni. Reyni svo að horfa á leiki með mínum mönnum í Man Utd.

Uppáhalds matur: Grilluð folaldasteik og meðlæti að hætti foreldra minna.

Uppáhalds tónlist: Rapptónlistinn á hug minn allann, bæði íslenskt og erlent.   

Guilty pleasures: Heimabökuð pizza sem við bræðurnir gerum frá grunni, áleggið er ekkert sparað þegar við hendum í pizzu.

Nánari upplýsingar á www.fitlif.is