Mynd af Eggert Rafn Einarsson
Til baka í einkaþjálfara

Eggert Rafn Einarsson

Menntun:  Einkaþjálfaraskóli World Class 2015.

Sérhæfing: Ég mun koma til með að taka að mér alhliða þjálfun hvort sem það eru byrjendur eða lengra komnir. Öll markmið velkomin hvort sem það er að léttast, þyngjast, styrkjast eða einfaldlega koma á skemmtilegar æfingar.  Ég legg mikið upp úr góðum og heilbrigðum lífsstíl án öfga.

Áhugamál: Líkamsrækt og fitness þar sem ég hef bæði orðið Íslands- og bikarmeistari. Knattspyrnu iðkaði ég lengi og átti ágætis feril þrátt fyrir að hafa hætt snemma. Á kvöldin hangi ég iðulega yfir þáttum eða kvikmyndum.

Uppáhalds matur: Kjötsúpan hennar mömmu er simply the best.

Guilty pleasure: 80´s tónlist og ís!