Mynd af Ásmundur Kr. Símonarson
Til baka í einkaþjálfara

Ásmundur Kr. Símonarson

Menntun: Einkaþjálfarapróf frá FÍA og áralöng reynsla af líkamsrækt þar af sem einkaþjálfari s.l. 6 ár.

Námskeið:
Baknuddnámskeið hjá Heilsusetri
Námskeið í næringu og bætiefnanotkun
Skyndihjálparnámskeið reglulega síðast 2007
Fjöldi námskeiða og fyrirlestra s.l. 15 ár í t.d. styrktarþjálfun, teygjum, uppbyggingu og vaxtarmótun.

Sérhæfing: Almenn líkamsrækt, styrktar og þolþjálfun, viðmiðunarmælingar, gera hollt matarræði að lífsstíl, Líkaminn fyrir lífið.

Áhugamál: Líkamsrækt af öllu tagi, útivist, lestur og heilbrigður lífstíll.