
*Athugið að tækjasalur og pottasvæði lokar 30 mínútum fyrir auglýstan lokunartíma.
World Class Smáralind er 2.000 m2 og var opnuð 24. október 2016.
Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartækjum, lyftingatækjum og lausum lóðum. Í stöðinni eru upphitunartæki: hlaupabretti, skíðavélar, stigvélar og hjól. Öll tækin í tækjasalnum eru frá Life Fitness og Hammer Strength sem eru taldir vönduðustu framleiðendur á sínu sviði í heiminum í dag. Í salnum er pallur fyrir ólympískar lyftingar. Boðið er upp á þjónustu þjálfara í tækjasal viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Korthafar hafa aðgang að öllum opnum tímum skv. tímatöflu en svo eru einnig lokuð námskeið í boði sem og einkaþjálfun.
ATH. Milli kl. 06:00-07:30 er aðeins hægt að komast inn í húsið við inngang D (2. hæð, við hliðina á H&M)
Stöðin inniheldur:
Hjólasal
Það eru fáar hreyfiaðferðir sem brenna jafn miklu og hjól. Í CBC er hjólað eftir púls og wöttum sem segja til um hver hámarksgeta er. Kennt er Hjólatími.
Heitan sal
Upphitaður salur helst í 37°C. Kennt er: Hot Fit, Hot Yoga & Hot Power Flow.
Hóptímasal
Fjöldi hóptíma er í boði í Smáralind: Tabata & Pump og þeir sem eru taldir upp hér fyrir ofan.
Dansstúdíó World Class
Dansstúdíóið býður upp á dans fyrir krakka á öllum aldri.
Barnahorn
Aðgangur að barnahorni er viðskiptavinum World Class í boði þeim að kostnaðarlausu. Barnahornið er einungis ætlað fyrir eldri börn sem mögulegt er að skilja eftir ein án eftirlits í skamman tíma. Leyfilegt er að nota leikföng, DVD spilara og sjónvarp svo lengi sem gengið er vel frá eftir börnin.
Gufur og pottar
Í stöðinni er infarauð gufa, hefðbundin sauna og eimbað ásamt heitum og köldum potti.
Hér eru nokkrir punktar um hvað infrarauður hiti getur gert fyrir okkur:
- Eykur útskilnað úrgangs / eiturefna í líkamanum
- Styrkir ónæmiskerfið
- Dregur úr vöðvaverkjum, spennu, bólguástandi, liðverkjum og óhreinni húð
- Eykur blóðrásina og umbrot (eykur þannig bruna líkamans)
- Dregur úr streitu og veitir orku
- Lækkar blóðþrýsting
- Hraðari endurheimt eftir meiðsli og æfingar með hárri ákefð.
- Infrarauður hiti styður við önnur meðferðarúrræði.
Korthafar hafa aðgang að öllum 18 stöðvum World Class ásamt aðgangi að 8 sundlaugum (Árbæjarlaug, Laugardalslaug, Seltjarnarneslaug, Lágafellslaug, Breiðholtslaug, Sundhöll Selfoss, Sundlaugin Hellu & Sundlaug Akureyrar).
EINKAÞJÁLFARAR Í WORLD CLASS SMÁRALIND

Andri Steinarr Viktorsson
andri.viktors@gmail.com

Anna Claessen
anna.claessen@gmail.com

Berglind Rúnarsdóttir
brglnd@brglndyoga.is

Eggert Rafn Einarsson
sersnidin@gmail.com

Guðlaug Jónsdóttir
gudlaug.jonsdottir@gmail.com

Salvör Eyþórsdóttir
sefitness@salvoreythors.com

Stefán Bjarki Sturluson
stefanbjarki@gmail.com

Íris Dóra Snorradóttir
irisdoras@gmail.com

Daníela Gunnarsdóttir
danielag@simnet.is
*Athugið að tækjasalur og pottasvæði lokar 30 mínútum fyrir auglýstan lokunartíma.