
Ögurhvarf
Þjónusta
- Heilsurækt
Heilsurækt
- Tækjasalur
- Heitur salur
- Hóptímasalur
- DWC
Önnur þjónusta
- Þurrgufa
Opnunartími
Mán - Sun
24/7
ATH Misnotkun leiðir til lokunar meðlimakorts.
24/7
Opið allan sólarhringinn
Ögurhvarf er opið allan sólarhringinn fyrir korthafa World Class. Meðlimir nota augnskanna við inngang.
Það er enginn starfsmaður í afgreiðslu. Ekki hægt er að nýta vinamiða né fá baðstofuhandklæði.
Gerast meðlimir uppvísir af misnotkun eins og slæmri umgengni eða hleypa öðrum inn varðar það lokun meðlimakorts.

Nánari upplýsingar
Einkaþjálfarar í Ögurhvarfi

World Class Ögurhvarf
World Class Ögurhvarf er 1.100 m2 og var opnuð í september 2010.
Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartækjum, lyftingatækjum og lausum lóðum. Í stöðinni eru upphitunartæki: hlaupabretti, skíðavélar, stigvélar og hjól. Öll tækin í tækjasalnum eru frá Life Fitness og Hammer Strength sem eru taldir vönduðustu framleiðendur á sínu sviði í heiminum í dag.