World Class Laugum er 7.150 fm2 og var opnuð í júní 2004.
Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartækjum, lyftingatækjum og lausum lóðum. Í stöðinni eru upphitunartæki: hlaupabretti, skíðavélar, stigvélar og hjól. Öll tækin í tækjasalnum eru frá Life Fitness og Hammer Strength sem eru taldir vönduðustu framleiðendur á sínu sviði í heiminum í dag. Boðið er upp á þjónustu þjálfara í tækjasal viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Korthafar hafa aðgang að öllum opnum tímum skv. tímatöflu en svo eru einnig lokuð námskeið í boði sem og einkaþjálfun.
Laugar Café en þar er hægt að fá hádegisverð og kvöldverð ásamt fjölbreyttu úrvali léttra heilsurétta, samloka og drykkja allan daginn. Joe and the Juice er einnig í húsinu.
Stöðin inniheldur:
- Spinningsal
Það eru fáar hreyfiaðferðir sem brenna jafn miklu og spinning. Spinning í World Class er byggt upp á skorpuþjálfun sem er frábær leið til þess að byggja upp aukið þol á skömmum tíma og brenna fullt af hitaeiningum. Kennt er Spinning
- Hot Yoga sal
Upphitaður salur helst í 37°C. Kennt er Hot Fit, Hot Yoga, Foam Flex, Jóga, Warm Yoga, Warm Yoga teygjur & Vaxtarmótun
- 3 hóptímasali
Fjöldi hóptíma er í boði í Laugum: Buttlift, HIIT Tabata, Kviður og bak, Laugaskokk, Mix Pilates, Pump Fx, Tabata & Zumba og þeir sem eru taldir upp hér fyrir ofan.
- Dansstúdíó World Class
Dansstúdíóið býður upp á dans fyrir krakka á öllum aldri
- Barnagæsla
Barnagæslan er björt og rúmgóð og tekur vel á móti börnunum.
- Sauna er í búningsklefum
- Betri stofu
Betri stofan býður uppá rólegt umhverfi þar sem tilvalið er að slaka á. Í Betri stofunni eru þrjár tegundir af gufuböðum: Saunarium, þurrgufubað og eimbað. Róandi tónlist og hitinn gera stemninguna ómetanlega. Betri stofan er í boði fyrir Betri stofu korthafa en þeir hafa aðgang að Betri stofunni í Laugum, Seltjarnarnesi og í Smáralind. Hægt er að hafa einungis aðgang að Betri stofunni á Seltjarnarnesi fyrir lægra verð.
Korthafar hafa aðgang að öllum 14 stöðvum World Class ásamt aðgangi að 6 sundlaugum (Árbæjarlaug, Laugardalslaug, Seltjarnarneslaug, Lágafellslaug, Sundhöll Selfoss & Breiðholtslaug).
EINKAÞJÁLFARAR í WORLD CLASS LAUGUM

Alexander Aron Guðbjartsson
alexanderarontrainer@gmail.com

Amanda Ágústsdóttir
agustsdottir90@gmail.com

Arnar Grant
grant@internet.is

Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir
heidiola@heidiola.is

Baldur Borgþórsson
baldurb@worldclass.is

Birkir Vagn Ómarsson
birkirvagn@gmail.com

Guðbjörn Gunnarsson
hvatning1@gmail.com

Guðný Aradóttir
gudny@stafganga.is

Helga Camilla Agnarsdóttir
helgacamilla@gmail.com

Hilmar Björn Harðarson (Bjössi)
hilmarbjornh@gmail.com

Hilmar Þór Ólafsson
hilmar.olafsson@hotmail.com

Hrafnhildur Hákonardóttir
hrafnhildur@worldclass.is

Jóhanna Þórarinsdóttir
johanna@worldclass.is

Jón Ívar Ólafsson
jonsi@worldclass.is

Konráð Valur Gíslason
konni@ifitness.is

Linda Jónsdóttir
lindajons@worldclass.is

Lóló Rósenkranz
lolo@worldclass.is

Nanna Guðbergsdóttir
nanna@worldclass.is

Sigrún Björg Ingvadóttir
hallisigrun@simnet.is

Sigurbjörg Ágústsdóttir
sigurbjorg.agustsdottir@gmail.com

Víðir Þór Þrastarson
vidir80@gmail.com

Ásmundur Kr. Símonarson
asisport@simnet.is

Teitur Arason
teiturara14@gmail.com

Þór Jóhannesson
yogathor@worldclass.is

Ásta Björk Bolladóttir
astabjork@live.com

Kalla Lóa Pizarro
kallaloapizarro@gmail.com

Kristín Elísabet Gunnarsdóttir
kristingunnarsdottir@live.com

Gísli Bachmann
gisbac@aol.com

Eggert Rafn Einarsson
eggertrafn@hotmail.com

Stefán Freyr Michaelsson
stefanmichaelsson@gmail.com

Sigurjón Sigurjónsson
stayfiticeland.is@gmail.com

Svavar Einarsson
svavarmar@gmail.com

Erlendur Guðmundsson
erlendur@vodvasmidjan.is

Heiðar Logi Sigtryggsson
heidar.logi.sigtryggsson@gmail.com

Helena Pereira
helena@vodvasmidjan.is

Jón Þór Einarsson
jontoreinars@hotmail.com

Rannveig Anna Jónsdóttir
rthjalfun@gmail.com

Gunnar Stefán Pétursson
gspthjalfun@gmail.com
*Athugið að tækjasalur og Betri stofa loka 30 mínútum fyrir auglýstan lokunartíma