Smáralind

Þjónusta
 • Heilsurækt
 • Spa
Heilsurækt
 • Tækjasalur
 • Hóptímasalur
 • Heitur salur
 • DWC
Önnur þjónusta
   Opnunartími

   Mán - Fim

   06:00-22:00

   Fös

   06:00-20:00

   Lau

   08:00-17:30

   Sun

   10:00-17:30

   Athugið að húsið lokar 30 mínútum eftir auglýstan lokunartíma.

  Hafa Samband

  Hagasmára 1, 201 Kópavogi
  kopavogur@worldclass.is

  Stöðvarstjóri: Linda Björk Hölludóttir
  linda@worldclass.is

  Sími
  517 0609

  Stöðin inniheldur

  Hjólasal
  Það eru fáar hreyfiaðferðir sem brenna jafn miklu og hjól. Í CBC er hjólað eftir púls og wöttum sem segja til um hver hámarksgeta er.

  Heitan sal
  Upphitaður salur helst í 37°C.

  Hóptímasal
  Fjöldi hóptíma er í boði í Smáralind.

  Dansstúdíó World Class
  Dansstúdíóið býður upp á dans fyrir krakka á öllum aldri.

  Gufur og pottar
  Í stöðinni er infarauð gufa, hefðbundin sauna og eimbað ásamt heitum og köldum potti.

  World Class Smáralind

  World Class Smáralind er 2.000 m2 og var opnuð 24. október 2016.

  Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartækjum, lyftingatækjum og lausum lóðum. Í stöðinni eru upphitunartæki: hlaupabretti, skíðavélar, stigvélar og hjól. Öll tækin í tækjasalnum eru frá Life Fitness og Hammer Strength sem eru taldir vönduðustu framleiðendur á sínu sviði í heiminum í dag. Í salnum er pallur fyrir ólympískar lyftingar. Boðið er upp á þjónustu þjálfara í tækjasal viðskiptavinum að kostnaðarlausu. 

  ATH. Milli kl. 06:00-07:30 er aðeins hægt að komast inn í húsið við inngang D (2. hæð, við hliðina á H&M)