Gamla Kringlan

Þjónusta
 • Heilsurækt
Heilsurækt
 • Tækjasalur
 • Hóptímasalur
 • Heitur salur
 • Spinning salur
Önnur þjónusta
  Opnunartími

  Mán - Fim

  06:00-22:00

  Fös

  06:00-20:00

  Lau

  08:00-17:30

  Sun

  08:00-16:30

  Athugið að húsið lokar 30 mínútum eftir auglýstan lokunartíma.

Hafa Samband

Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
kringlan@worldclass.is

Stöðvarstjóri: Hólmfríður Ósk Guðbjörnsdóttir
holly@worldclass.is

Sími
517 0611

Stöðin inniheldur

Tækjasal
Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartækjum, lyftingatækjum og lausum lóðum. Í stöðinni eru upphitunartæki: hlaupabretti, skíðavélar, stigvélar og hjól. Öll tækin í tækjasalnum eru frá Life Fitness og Hammer Strength sem eru taldir vönduðustu framleiðendur á sínu sviði í heiminum í dag. Boðið er upp á þjónustu þjálfara í tækjasal viðskiptavinum að kostnaðarlausu.

Heitan sal
Heitur hóptímasalur með infrarauðum hita í lofti og gólfi ásamt hita og rakatækjum.
Hér eru nokkrir punktar um ávinning þess að stunda æfingar í infrarauðum sal og hvað infrarauður hiti getur gert fyrir okkur:

- Eykur útskilnað úrgangs / eiturefna í líkamanum
- Styrkir ónæmiskerfið
- Dregur úr vöðvaverkjum, spennu, bólguástandi, liðverkjum og óhreinni húð
- Eykur blóðrásina og umbrot (eykur þannig bruna líkamans)
- Dregur úr streitu og veitir orku
- Lækkar blóðþrýsting
- Hraðari endurheimt eftir meiðsli og æfingar með hárri ákefð.
- Infrarauður hiti styður við önnur meðferðarúrræði.

Hóptímasal
Fjöldi hóptíma er í boði í Kringlunni

Hjólasal
Það eru fáar hreyfiaðferðir sem brenna jafn miklu og hjól. Í CBC er hjólað eftir púls og wöttum sem segja til um hver hámarksgeta er.

Dansstúdíó World Class

Infrarauða saunu og útipottasvæði