Breiðholt

Þjónusta
 • Heilsurækt
Heilsurækt
 • Hóptímasalur
 • Spinning salur
 • Heitur salur
 • DWC
Önnur þjónusta
 • Barnagæsla
 • Sundlaug
 • Þurrgufa
  Opnunartími

  Mán - Fös

  06:00-21:30

  Lau - Sun

  09:00-20:30

  *Athugið að húsið lokar 30 mínútum eftir auglýstan lokunartíma.

Nánari upplýsingar

StaðsetningOpnast í nýjum glugga

Einkaþjálfarar í Breiðholti

World Class Breiðholti

World Class Breiðholti er 2.000 m2 og var opnuð 31. október 2016.

Afgreiðsla er við sama inngang og Breiðholtslaug. Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartækjum, lyftingatækjum og lausum lóðum. Í stöðinni eru upphitunartæki: hlaupabretti, skíðavélar, stigvélar og hjól. Öll tækin í tækjasalnum eru frá Life Fitness og Hammer Strength sem eru taldir vönduðustu framleiðendur á sínu sviði í heiminum í dag. Boðið er upp á þjónustu þjálfara í tækjasal viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Korthafar hafa aðgang að öllum opnum tímum.