Snyrtimeðferðir
Gjafabréf í úrvali
Gjafabréf eru tilvalin fyrir hvern sem er - eitthvað við allra hæfi.
Gefðu þeim sem þér þykir vænt um góða gjöf. Gjafabréf í heilsurækt og/eða dekur hentar öllum. Hægt er að versla þau í vefverslun og fá þau send í tölvupósti.
Nánar
NÝJAR VÖRUR Í LAUGAR SPA FJÖLSKYLDUNA
Body mist
Milt Body Mist kemur í frískandi Lemongrass/Verbena og hinum seiðandi Sweet Amber/Patchouli.
Dásamlegir ilmir sem henta fyrir alla.
Skoða nánar
Body shower oil
Frískandi Lemongrass eða seiðandi Sweet Amber sturtuolía sem gefur húð þinni næringu, vellíðan og ljóma. 50% af blöndunni inniheldur næringarríkar olíur.
Fullkomin blanda sem þurrkar ekki yfirborð húðar og stuðlar að jafnvægi PH stigs.
Skoða nánar