Opnir tímar í boði
Við bjóðum upp á mikið úrval af skemmtulegum tímum fyrir fólk á öllum aldri.
Barre Burn
Viltu móta djúpu kviðvöðvana, rass og læri?
Buttlift
Áhersla á æfingar fyrir neðri hluta líkamans, rass og læri.
Fight
Mikil brennsla og útrás með áherslu á handleggi, kvið og bak.
Hádegispúl
Í þessum tímum er styrktar- og þolæfingum blandað saman á skemmtilegan og fjölbreyttan hátt.
Hámark
Hámark er árangursrík leið til þess að komast í gott form.
Hjól & Tabata
Hjólaþjálfun og Tabata HIIT lotuþjálfun
Hjólatími
Nýjung í hjólabransanum!
Hjólatími & Core
Hörku hjólatími þar sem endað er á góðum kvið- og bakæfingum í heitum sal.
Hjólatími Endu...
Endurance = langar stöðugar keyrslur
Hjólatími Interval
Stuttir, langir og ákafir sprettir með jafn löngum eða jafnvel ögn lengri rólegum köflum.
Hot Body Toning
Vilt þú liðkja og lengja vöðva líkamans? Prófaðu þá þennan!
Hot Core
Æfingar fyrir kviðvöðva og bakvöðva í heitum sal.
Hot Core og te...
Kvið- og bakæfingar ásamt teygjum.
Hot Fit
Styrktaræfingar í heitum sal fyrir byrjendur og lengra komna.
Hot Power Flow
Eykur vöðvastyrk, úthald, liðleika, hreyfifærni og vellíðan.
Hot Yoga
Hot Yoga er ákveðin samsetning af jógastöðum sem gerðar eru í 37° heitum sal.
Hressingarleikfimi
Góð upphitun, fjölbreyttar hreyfingar og samsetningar ásamt góðum æfingum á dýnu og með teygjubönd.
Infrared FoamFlex
Líkaminn nuddaður með foamrúllu og litlum bolta. Flýtir fyrir bata í vöðvum.
Infrared Hot B...
Vilt þú liðkja og lengja vöðva líkamans? Prófaðu þá þennan!
Infrared Hot Butt
Viltu tónaðri rass og læri? Þá er Hot Butt fyrir þig.
Infrared Hot Core
Æfingar fyrir kviðvöðva og bakvöðva í heitum sal.
Infrared Hot C...
Kvið- og bakæfingar ásamt teygjum.
Infrared Hot Fit
Styrktaræfingar í heitum sal fyrir byrjendur og lengra komna.
Infrared Hot F...
Viltu komast í flott form, verða sterkari og auka liðleika? Þá er Hot Fit & Foam tímar fyrir þig. Tímarnir eru ...
Infrared Hot P...
Eykur vöðvastyrk, úthald, liðleika, hreyfifærni og vellíðan.
Infrared Hot Yoga
Hot Yoga er ákveðin samsetning af jógastöðum sem gerðar eru í 37° heitum sal.
Infrared Mix P...
Tímarnir eru gífurlega fjölbreyttir og ganga út á að lengja, styrkja og stæla líkamann.
Infrared Power...
Kraftmiklir jógatímar
Infrared Rock Yoga
Hot Yoga Rock er nýtt af nálinni en í allri þeirri þróun sem á sér stað í jógaiðkun er án efa nóg pláss fyrir rokkið.
Infrared Teygjur
Teygjur í infrarauðum heitum sal - fáðu meira út úr teygjunni. Undantekningarlaust skal hafa með sér stórt handklæ ...
Infrared Teygj...
Tíminn er kenndur í heitum hóptímasal með infrarauðum hita í lofti ásamt hita og rakatækjum.Hér eru nokkrir punktar ...
Infrared Warm ...
Reynir meira á þolið og er erfiðari útgáfan af Hot Yoga.
Infrared Warm Yoga
Tímarnir henta bæði byrjendum og lengra komnum og eru kenndir í hlýjum sal.
Infrared Yin Yoga
Unnið með líkamsstöður, liðleika og djúpöndun. Boltanudd fyrir bandvef og triggerpunkta.
Infrared Yin Y...
Rólegir og endurnærandi tímar sem byrja á Yin Yoga þar sem æfingar eru sitjandi eða liggjandi með því markmiði að lo ...
Infrared Zumba
World Class býður viðskiptavinum sínum upp á opna Zumbatíma í infrarauðum heitum sal. Þessir tímar standa öllum ko ...
Jóga
Jóga er þjálfun í að staldra við í núinu og skipuleggja framtíðina.
Karlaþrek
Þessi tími er ætlaður þeim sem vilja koma sér af stað með hjálp þjálfara.
Ketilbjöllur
Ketilbjölluæfingar eru einföld og árangursrík aðferð til að auka styrk og úthald hratt.
Laugaskokk
Laugaskokk er hlaupahópur fyrir iðkendur á öllum getustigum. Hlaupið frá World Class Laugum.
Lyftingar
Almennar lyftingar undri leiðsögn þjálfara með lausum búnaði.
Magi, rass og læri
Æfingar sem styrkja maga, rass og læri. Veita þér betri líkamsstöðu og styrkja innri jafnvægisvöðvana í kjarnanum. ...
Mix Pilates
Tímarnir eru gífurlega fjölbreyttir og ganga út á að lengja, styrkja og stæla líkamann.
Morgunþrek
Frábærir tímar fyrir þá sem vilja svitna og skemmta sér í takt við góða tónlist á morgnanna.
Pallatími
Rifjuð verður upp öll skemmtilegu pallasporin – skemmtileg tónlist og hörkubrennsla. Góðar dýnuæfingar og teygjur í ...
Power Fit
Power Fit eru hörkutímar fyrir þá sem vilja þetta extra út úr hverri æfingu!
Pump
Pump er fyrir konur og karla sem vilja komast í sitt besta líkamlega form.
Spinning
Það eru fáar hreyfiaðferðir sem brenna jafn miklu og spinning, þessir tímar eru byggðir upp á skorpuþjálfun.
Spinning Interval
Frábær einstaklingsbundin þolþjálfun í hóptíma - fyrir þá sem vilja meira!
Spinning Recovery
Spinning Recovery er VIRK HVÍLD sem er ekki síður mikilvæg þjálfun en önnur líkamsáreynsla.
Styrktarþjálfu...
Styrktarþjálfun 50+ er fyrir fullorðið fólk sem vill halda í sitt besta sem allra lengst.
Styrkur
Góðar alhliða styrktaræfingar fyrir allan líkamann þar sem fólk ræður sínum þyngdum og álagi.
Stöðvaþjálfun
Áhrifarík þjálfun fyrir alla, toppaðu sjálfan þig á hverri stöð!
Tabata
Lotuþjálfun.
Tabata/Kviður ...
Hefðbundinn Tabata tími sem lýkur með kvið- og bakæfingum.
Teygjur í heit...
Fáðu meira út úr teygjunum með því að gera þær í heitum sal.
Teygjur og Foa...
Í Foamflex nuddum við sjálf líkamann þar sem við notumst við foamrúllu og litla bolta. Vinnum á bandvef, vöðvum og t ...
Tækjakennsla
Ef þú vilt fá kennslu á tækin í salnum þá er þetta tími fyrir þig.
Vaxtarmótun
Tilvalinn tími fyrir þá sem eru að leitast eftir að tóna líkamann og styrkja.
WOD
WOD inniheldur blöndu af styrktarþjálfun og þolþjálfun.
Yin Yoga
Unnið með líkamsstöður, liðleika og djúpöndun. Boltanudd fyrir bandvef og triggerpunkta.
Zumba
Skemmtileg og einföld spor í takt við suðræna tónlist, allir geta tekið þátt!
Zumba Toning
Áhersla á styrktaræfingar með lóðum/hristum
Þol og styrkur
Þessi tegund þjálfunar ýtir undir hámarksbrennslu samhliða góðri alhliða vöðvauppbyggingu.