
Infrared Power Barre & Pilates Pop Up með Karitas
Tegund
Námskeið
Lengd
1 dagar
Skráning í Infrared Power Barre & Pilates Pop Up með Karitas
Innifalið með skráningu á námskeið:
- Vönduð kennsla og fræðsla.
- Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
- Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar, Sundhöll Selfoss og Vestmannaeyjar.
- 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
- 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Komdu og njóttu í tveimur sérstökum jóla pop-up tímum þar sem við sameinum styrkinn úr Pilates og þolþjálfun úr Barre í kraftmikla og skemmtilega æfingu sem reynir á allan líkamann.
Þjálfum djúpvöðva til að auka styrk og bæta líkamsjafnvægi
Hækka hjartsláttinn með öflugu flæði
Lengjum og styrkjum vöðvana fyrir fallega líkamsbeitingu
Brjótum upp hefðbundna rútínu og fáum skemmtilega áskorun
🎄 Tíminn hentar öllum sem vilja styrkja sig, bæta líkamsbeitingu og koma sér í topp form með skemmtilegri og krefjandi jólaæfingu.
📍 Laugar
🕘 kl. 9:00 – 50 mínútur
📅 24. & 26. desember