Infrared Pilates & Barre Mix með Karitas í Vatnsmýri

Tegund
Námskeið
Lengd
4 vikur
Skráning í Infrared Pilates & Barre Mix með Karitas í Vatnsmýri
Innifalið með skráningu á námskeið:
  • Vönduð kennsla og fræðsla.
  • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
  • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar, Sundhöll Selfoss og Vestmannaeyjar.
  • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
  • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Vatnsmýri
  • Tímasetningar

    Þriðjudagar 06:20

    Fimmtudagar 06:20

    Verð: 17.700 krSkrá mig

Kennari: Karitas

Styrkur, stöðuleiki og flæði Viltu byggja upp styrk, bæta líkamsbeitingu og finna kraftinn í þér? Þetta námskeið er fyrir þig!
Við sameinum bestu eiginleika Pilates og Barre í æfingum sem styrkja, teygja og tóna allan líkamann.

- Djúpur styrkur
- Virkjum kjarnavöðvana fyrir stöðugleika og kraft 
-Flæði og Þol
- Líkamsbeiting og jafnvægi
- Lengjum og mótum líkamann með réttri tækni
- Rétt öndun, Lærum að tengja öndunina við hreyfingu fyrir meiri virkni og stjórnun


Fyrir alla - Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin(n), þá finnur þú áskoranir sem henta þérKomdu og upplifðu hvernig þessi einstaka samsetning getur umbreytt líkamsstyrk þínum og aukið vellíðan í hreyfingu.