Infrared BarreFit í Kringlunni með Arnfríði
Tegund
Námskeið
Lengd
4 vikur
Skráning í Infrared BarreFit í Kringlunni með Arnfríði
Innifalið með skráningu á námskeið:
- Vönduð kennsla og fræðsla.
- Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
- Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.
- 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
- 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Kringlan
Kennarar: Arnfríður Helgadóttir
Fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar þar sem unnið er að því að styrkja djúpvöðvakerfi líkamans. Kjarna vöðvarnir virkjaðir sem styrkja og móta líkamann. Aukin líkamsvitund og betri líkamsstaða. Styrkur, þrek og aukinn liðleiki.
Þar sem tímarnir eru kenndir í heitum sal er skylda að hafa með sér stórt handklæði til að leggja yfir dýnuna. Litlu World Class æfingahandklæðin eru eingöngu til þess að að þurrka svita á iðkenda. Við mælum einnig með að hafa með sér sína eigin dýnu.