Bleikur Hot Body Toning með Björk

Tegund
Námskeið
Lengd
1 dagar
Skráning í Bleikur Hot Body Toning með Björk
Innifalið með skráningu á námskeið:
  • Vönduð kennsla og fræðsla.
  • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
  • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar, Sundhöll Selfoss og Vestmannaeyjar.
  • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
  • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Laugar
  • TímasetningarVerð: 3.500 krSkrá mig

🩷 Bleikur október – Hot Body Toning 🩷

Taktu þátt í fjáröflunarviðburði til styrktar Bleiku slaufunnar og komdu með okkur í 60 mínútna Hot Body Toning tíma með Björk í Bleikum sal – þar sem bleika lýsingin og góð stemning ráða ríkjum!

🗓Föstudagur 3. október 2025
🕒Tími: Hot Body Toning
📍Laugar - Salur 4 

Við hvetjum alla til að mæta í bleiku og sýna stuðning.
🎟 Aðgangsmiðinn er kaup á Bleiku slaufunni – allir sem mæta fá Bleiku slaufuna.

Komdu með okkur og sameinumst um að hreyfa okkur og styrkja gott málefni! 🩷