
Afmælisvika World Class
Tegund
Námskeið
Lengd
7 dagar
Skráning í Afmælisvika World Class
Innifalið með skráningu á námskeið:
- Vönduð kennsla og fræðsla.
- Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
- Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar, Sundhöll Selfoss og Vestmannaeyjar.
- 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
- 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Laugar
Í tilefni af 40 ára afmælinu bjóðum við kort á aðeins 40 kr.🎈
Kortið gildir frá kaupdegi og til loka afmælisvikunnar 7. september
Fagnaðu með okkur og njóttu aðgangs að 20 stöðvum og 10 sundlaugum fyrir aðeins 40 kr.!