Af hverju námskeið?
Ef þú vilt fá góða leiðsögn, hvatningu og stuðning í þéttum hópi fólks sem stefnir að sama marki eru námskeið World Class gott val. Við bjóðum upp á yfir 100 fjölbreytt námskeið á hverju ári og ættu allir að finna eitthvað sér við hæfi.
Ef þú ert ekki með kort í World Class þá greiðir þú fullt gjald fyrir námskeið. Korthafar fá afslátt af námskeiðum ef kortið er í gildi yfir námskeiðstímann.Innifalið með námskeiðum*
Meðal þess sem fylgir námskeiðum World Class er:
- Aðgangur að öllum opnum tímum.
- Aðgangur að sundlaugum.
- Aðgangur að öllum stöðvum.
- Tækjakennsla hjá þjálfara í sal.
- Aðhald, hvatning og heilsuráð.
- Ástandsmælingar (einungis á átaksnámskeiðum).
Á dagskrá þessa stundina
Infra Pilates & Barre Mix
Fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar þar sem unnið er að því að styrkja djúpvöðvakerfi líkamans.
Næst: 30. jan. 2023
Vatnsmýri, Kringlan
Intensive með Hafdísi Eyju
Markmið námskeiðsins er að brjóta upp þægindarammann og prófa nýjar leiðir.
Næst: 3. feb. 2023
Smáralind
World Fit grunnnámskeið + World Fit mánuður
Mikil áhersla er lögð á grunnhreyfingar og rétta líkamsbeitingu.
Næst: 6. feb. 2023
Kringlan, Tjarnarvellir
Kickbox 101
Grunnatriði kickboxs, fótavinna, fléttur, varnir og sóknir.
Næst: 6. feb. 2023
Tjarnarvellir
BJJ 101 án galla
Meginfókus er á gólfglímu en einnig er farið yfir standandi glímu.
Næst: 6. feb. 2023
Tjarnarvellir
Box Grunnnámskeið
í þessu námskeiði er farið ítarlega yfir öll helstu grunnatriði hnefaleika
Næst: 6. feb. 2023
Kringlan
Therapy yoga
The focus will be on your spine and back. We will do stretching, spinal traction, twists, and bala...
Næst: 6. feb. 2023
Kringlan
STRONG by GEMIL
Lyftinga- og keyrsluæfingar fyrir alla.
Næst: 6. feb. 2023
Vatnsmýri
Golffimi
Margeir Vilhjálmsson PGA golfkennari verður með golfnámskeið í World Class í vetur.
Næst: 7. feb. 2023
Smáralind
Ólympískar Lyftingar
Langar þig að læra ólympískar lyftingar, bæta tæknina, eða ná nýju PR?
Næst: 7. feb. 2023
Kringlan
Jóga fyrir stirða - InfraRed
Námskeiðið er fyrir þá sem eru að glíma við stirðleika í liðamótum og eymsli í vöðvum og liðum.
Næst: 21. feb. 2023
Breiðholt
Box Unglingar Grunnnámskeið
í þessu námskeiði er farið yfir öll helstu grunnatriðin í hnefaleikum
Næst: 14. mar. 2023
Kringlan
Dansstúdíó World Class
Úrval námskeiða hjá WorldClass
Ketilbjöllur
Mótaður líkami, samhæfðir vöðvar, betri líkamsvitund og frábær skemmtun.
Súperform
Æfir þú reglulega en vilt meira aðhald og áskorun? Komdu í Súperform.
Nýr lífsstíll
Námskeið fyrir konur sem eiga erfitt með að koma sér af stað í líkamsrækt.
Belly Fitness - Byrjendur
Liðkandi æfingar fyrir mjaðmir og brjóstkassa við taktfasta og skemmtilega tónlist. Grunnnámskeið.
Belly Fitness - Framhald
Liðkandi æfingar fyrir mjaðmir og brjóstkassa við taktfasta og skemmtilega tónlist. Framhaldsnámsk...
Zumba fyrir byrjendur
byggt upp á skemmtilegum og einföldum sporum í takt við suðræna tónlist og allir geta tekið þátt.
Lana Hot Yoga Workshop
In the last few days of the year take time for yourself to heal, strengthen and detox, both physic...
Jóga-Öndun-Hugleiðsla
Á námskeiðinu er áhersla lögð á að tileinka sér rétta tækni, í stöðunum jafnt sem í hugleiðslu og ...
Jóga fyrir byrjendur
Á þessu fjögurra vikna námskeiði er kennt jóga sem hentar vel byrjendum
Yoga and Flexibility Workshop
This workshop offers you some tips and tools needed to progress your yoga practice.
Flexibility
Flexibility - In this flexibility course you will learn the stretches needed to release tension, o...
Yoga Posture Clinic
This posture clinic is for those who are new to yoga or have been practicing for some time but wan...
Meðgönguleikfimi
Viltu stunda markvissa og örugga líkamsrækt á meðgöngu? Vertu með!
Mömmutímar
Markviss og örugg líkamsrækt eftir barnsburð og krílin eru með.
Betri líðan 60+
Tímarnir eru fjölbreyttir, styrktar- og þolþjálfun og áhersla er lögð á teygjur og slökun í lok hv...
Infrared Fit Pilates
Þjálfum djúpvöðva líkamans og uppskerum betri líkamsstöðu. Enginn hamagangur en vel tekið á því.
Absolute Training
Námskeið þar sem eru æfingar sem henta öllum sem vilja auka úthald, bæta þol og styrk, þjálfa með ...
OLY workshop
4x90 mínútur þar sem farið verður yfir tækni í ólympískum lyftingum
Leikfimi 67+
Heilsubótar námskeið fyrir 67 ára og eldri þar sem heilsan er tekin föstum tökum með frábærum þjál...
Absolute Training á meðgöngu
Námskeið fyrir konur sem vilja stunda markvissa og örugga heilsurækt á meðgöngu og geta tekið börn...
Absolute Training mömmur
Námskeið fyrir konur sem vilja stunda markvissa og örugga heilsurækt á eftir barnsburð og geta tek...
In shape
Námskeið fyrir konur á öllum aldri sem vilja komast í betra form á skemmtilegan hátt.
HiiT Pilates
Hiit pilates eru 30min æfingar þar sem við keyrum upp púlsinn á móti rólegri ákefð.
Kviður og bak
Frábærir tímar þar sem gerðar eru æfingar fyrir kvið og bak. Þetta eru tímar þar sem við vinnum me...
Dans Studio World Class Haustönn 2022
Metnaðarfullt dansnám fyrir alla unga dansara. Leggjum ríka áherslu sjálfstyrkingu og að danssalur...
Unglingahreysti
Ert þú í 7. – 10. bekk og langar í heilsusamlegri lífsstíl? Komdu og vertu með okkur.
WorldFit - Grunnnámskeið - Unglingar
WorldFit Unglingar er þjálfun fyrir 13-16 ára sem býður upp á fjölbreyttar æfingar til að bæta alm...
Krakkahreysti
Námskeið fyrir alla krakka 9-12 ára sem vilja ná góðum tökum á almennri líkamsrækt
Box Krakkar
í þessu námskeiði er mikið lagt upp með að krakkarnir hafi gaman og læri samhæfingu á sama tíma og...