Mynd af Tómas Þórðarson
Til baka í einkaþjálfara

Tómas Þórðarson

Menntun:

Stúdent á Íþrótta og lýðheilsubraut

ÍAK einkaþjálfari 

KSI1

Útskrifast sem styrk og þrekjþjálfi 21.júní

 

Sérhæfni:

Ég vinn með fólki á öllum aldri með alls konar bakgrunn sem vilja betrumbæta heilsuna sína. Sama hvort það er að léttast, styrkjast, líða betur í eigin líkama o.s.frv. Það er hugað vel að réttri líkams beitingu, mataræði og þínum markmiðum!

 

Áhugamál:

Ég fyrst og fremst mikinn áhuga á hreyfingu og íþróttum. Ég spila fótbolta með Dalvík/Reyni og nýbyrjaður í golfi. 

 

Uppáhaldsmatur:

Er mikill matgæðingur :)