Menntun: 
Útskrifaður með framúrskarandi árangur sem Styrketræner frá nýja Danmarks Trænerskole.

Námskeið:
Functional þjálfun hjá Karstein Jensen styrktarþjálfara Team Denmark Lanzarote 2005.
Styrktarþjálfun í knattspyrnu hjá Ashley Tootle fyrverandi styrktarþjálfara í ensku úrvalsdeildinni Álaborg 2005.
Hef auk þessa setið kúrsa á vegum DIF í næringarfræði, lýðheilsu, íþróttasálfræði og meiðslaforvörnum.

Sérhæfing:
Þar sem styrktarþjálfun er fyrir alla hef ég unnið með allt frá byrjendum í líkamsrækt sem eru að berjast við umfram kíló og upp í afreksíþróttamenn sem eru að leitast eftir aukningu í styrk og snerpu.
Ég vinn mikið í functional æfingum (starfrænni þjálfun) og er þá sérstaklega með einstaklingum sem eru að reyna bæta líkamlegt atgervi sitt og í leiðinni hækka forsendurnar fyrir auknum árangri í áhugamálinu sínu eins og til dæmis í golfi eða á skíðum.

Áhugamál: íþróttir, líkamsrækt, kvikmyndir og málefni líðandi stundar.

Þjálfar á:

  • Seltjarnesi