Helga Kristín Ólafsdóttir
Menntun:
- Heilsumarkþjálfi frá IIN
- Einkaþjálfaranám World Class
- Plant-Based nutrition frá eCornell
- Stúdent frá Verslunarskóla Íslands
- Ýmsir fyrirlestrar tengdir hreyfingu og næringu
Sérhæfing: Persónuleg alhliða þjálfun, þar sem áhersla er lögð á rétta líkamsbeitingu fræðslu, hvatningu og mikinn stuðning. Býð samhliða líkamlegri þjálfun uppá matarþjálfun sem miðast að þörfum hvers og eins.
Reynsla:
- Hóptímakennsla
- Hjólreiðar
- Hef sótt mikið af ketilbjöllu námskeiðum
Áhugamál:
- Hreyfing
- Hjólreiðar
- Útivist
- Ferðalög
- Hrein og góð næring
- Heilbriðgur lífstíll
Uppáhalds matur: Heimagerð pizza með nóg af grænmeti og döðlum.
Þjálfar í/á:
Dalshrauni, Kringlunni og Tjarnarvöllum