Elma Grettisdóttir
Menntun:
- Stúdent frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti.
- Stott Pilates kennari frá Merrithew Corporation.
- Einkaþjálfaraskóli World Class 2004.
- Hef starfað sem einkaþjálfari hjá World Class síðan árið 2005.
Námskeið:
- Skyndihjálparnámskeið
- Heilsuráðstefna Fusion Fitness Festival 2007 Blackpool.
- ÍAK teygjunámskeið 2008 (bandvefslosanir, stöðuteygjur, PNF teygjur, hreyfiteygjur)
- Smartmotion hlaupastílsnámskeið 2008.
- Þjálfaranámskeið ÍAK 2014.
Áhugamál:
Fitness, almenn líkamsrækt, útivist, heilbrigður lífsstíll.
Sérhæfing:
Almenn líkamsrækt: léttast, þyngjast, styrkjast. Fitness keppendur. Strangt aðhald, matardagbók, æfingaprógrömm, heilsufarsmælingar, viðmiðunarmælingar og fróðleikur.
Um mig:
Íslandsmeistari í kraftlyftingum 2008. Aflraunamót 2008. Íslandsmeistari Fitness WBFF 2012. Þrekmeistarinn 2008 - 2009. Núverandi Physique keppandi hjá IFBB.
- Tek að mér fitnesskeppendur, styttra sem lengra komna og vilja stefna á svið.
- Tek að mér einstaklinga, hópaþjálfun og fjarþjálfun.
Þjálfar í:
- Ögurhvarfi