Bleikur október

sjá nánar

Bætt heilsa - Betra líf

20 stöðvar og 10 sundlaugar

World Class stöðvar um land allt

Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Hafnarfjörður, Mosfellsbær, Akranes, Suðurland, Eyjar og Akureyri

Klúbbarnir okkar

Taktu heilsuna skrefinu lengra og farðu út fyrir þægindaramman, fjölbreytni í hreyfingu er
mikilvægur þáttur að góðri heilsu.

Heilsurækt World Class býður upp á mismunandi
hreyfingar sem eru krefjandi og skemmtilegar.

Baðstofan

Í Baðstofu Laugar Spa Reykjavík er einstakt tækifæri til að endurnæra líkama og sál. Fyrsta flokks heilsulind þar sem slökunar- og lækningarmáttur íslenska vatnsins er í hávegum hafður.

Í BAÐSTOFUNNI MÁ FINNA

  • Sjö misheitar blaut- og þurrgufur
  • Granít byggður nuddpottur
  • Baðaðu þig í 6 metra breiðum fossi
  • Heit og köld víxlböð í sérútbúnum klefa
  • Hvíldarherbergi með arineld

VERÐ

7.800 kr

Skoða nánar

Algengar spurningar

  • Korthafar hafa aðgang að öllum stöðvum World Class ásamt aðgangi að Árbæjarlaug, Laugardalslaug, Seltjarnarneslaug, Lágafellslaug, Sundhöll Selfoss, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar, Breiðholtslaug, Jaðarsbakkalaug, & Sundlaug Vestmannaeyja. Úrval af fjölbreyttum opnum hóptímum í tímatöflu World Class er einnig innifalið fyrir kortahafa.

    Einnig fá korthafar afslátt af lokuðum námskeiðum. Korthöfum í heilsurækt býðst 10% afsláttur á þjónustu snyrti- og nuddstofu Laugar Spa og korthöfum Baðstofunnar býðst 15% afsláttur (gjafabréf eru undanskilin, afsláttur gildir ekki í vefverslun).

Sjá meira