Heitir tímar falla niður á Tjarnarvöllum

Vegna viðgerða munu tímar í heita salnum á Tjarnavöllum falla niður 10. og 11. nóvember.