Mynd af Kolbrún Eva Kristjánsdóttir 
Til baka í einkaþjálfara

Kolbrún Eva Kristjánsdóttir 

Menntun:  Einkaþjálfunarskóli World Class

 

Sérhæfing: Tek að mér einkaþjálfun, einstaklings- hópaþjálfun í tækjasal, fyrir byrjendur og lengra komna, Það er aldrei of seint að byrja og ég brenn fyrir að aðstoða einstaklinga að koma sér af stað í átt að heilbrigðari lífstíl. 
Ég vil hjálpa öðrum að ná árangri og verða besta útgáfan af sjálfum sér.

 

Áhugamál: Fitness, hef keppt bæði hér heima og erlendis, Íslandsmeistari í +35 í Model fitness 2025
Tók gull í 35+ og brons í byrjendaflokk á Ben Weider á Alicante 2025,
Allt tengt almennri heilsu og líkamsrækt, aðallega lyftingum. 
Ferðalög  aðallega erlendis helst í hita.

Uppáhalds matur: Góð súrdeigspizza

 

Guilty pleasure: liggja uppí rúmi, horfa á sakamálaþætti og borða Bíó Nóa kropp