Mynd af Jón Þór Stefánsson
Til baka í einkaþjálfara

Jón Þór Stefánsson

Menntun:  Einkaþjálfunarskóli World Class

Sérhæfing: 

Almenn líkamsrækt fyrir unga sem aldna. Hvort það sé að létta sig eða setja á sig vöðvamassa.

Alhliða styrktarþjálfun fyrir einstaklinga, hópa, byrjendur eða lengra komna.

Styrktarþjálfun sérhæfð fyrir ungt íþróttafólk til að fyrirbyggja meiðsli og byggja upp góðan grunn til árangurs.

Áhugamál: Flest allar íþróttir, líkamsrækt og elda mat

Uppáhalds matur: Allt sem er með bræddum osti, helst stökkum

Guilty pleasure: Nammiland Hagkaupa og bragðarefur

Þjálfar í/á: Smáralind, Laugar, Kringlan og Ögurhvarf