Mánaðarkort í gjöf fyrir fermingarbörn 2024
World Class gefur öllum börnum fæddum 2010 mánaðarkort í heilsurækt og sund.
Að fjárfesta í heilsu líkama og sálar er stórt skref í átt að hraustri framtíð. Kortin hjá World Class gefa aðgang að 18 heilsuræktar stöðvum og 8 sundlaugum. Fullkomið til að njóta og prufa í sumar. World Class býður svo upp á fjölda námskeiða fyrir unglinga sem er fullkomin byrjun fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í heilsurækt.
Komdu við á næstu World Class stöð og virkjaðu kortið þitt.
*Aðeins eitt kort á kennitölu
*Þarf að virkja fyrir 1. ágúst 2024