Mynd af Bryndís Ósk
Til baka í einkaþjálfara

Bryndís Ósk

Menntun:

· GGS Pre- and Postnatal Coaching Certification (2023)

· ÍAK Styrktarþjálfari (2022)

· ÍAK Einkaþjálfari (2021)

· BSc í Heilbrigðisverkfræði frá Háskóla Reykjavíkur (2017)

Námskeið:

· Nutrition Essentials for Fitness Professionals

· Skyndihjálp

· DGI Fitness- og Spinninginstruction

Sérsvið:

Þjálfunin mín byggist á alhliða þjálfun, auka styrk, þol og liðleika. Finnst mikilvægt að fólk læri að beita sér rétt, verði öruggara með sig í salnum og finnist æfingarnar skemmtilegar. Prógrammið er alltaf útfrá getu og markmiði hvers og eins. Geri ekki fitu eða ummálsmælingar, fyrir mér er besti árangurinn betri líðan og þyngri lóð. Með auknum styrk kemur aukið sjálfstraust.

Áhugamál:

Fjallgöngur, fjallahjól, útilegur og ferðalög.

Uppáhalds matur:

Heimabökuð pizza.

Instagram: bryndisoskthjalfun