Karfan þín

Námskeið fyrir konur sem vilja stunda markvissa og örugga heilsurækt á meðgöngu. Æfingarnar taka mið af þeim líkamlegu breytingum sem konur ganga í gegnum á meðgöngu og hve langt komnar þær eru.

Námskeiðið  byggist á þol- og alhliða styrktarþjálfun og lögð áhersla á að styðja grindabotns- og bakvöðva. Æfingar eru fjölbreyttar og samanstanda m.a. af þol, styrktar og teygjuæfingum.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar