Stöðin er 7150 m2 með fullkomnum tækjasal, baðstofu, 4 leikfimissölum (jógasal , leikfimissölum og spinning), barnagæslu og Dansstúdíó World Class með danskennslu.

Korthafar WorldClass stöðvanna hafa aðgang að öllum heilsuræktarstöðvum WorldClass auk aðgangs í Lágafellslaug , Laugardalslaug og Sundlaug Seltjarnarness.

Boðið er upp á þjónustu þjálfara í tækjasal viðskiptavinum að kostnaðarlausu . Kennsla fer fram skv. stundaskrá, einkaþjálfun fer fram í húsinu ásamt því sem barnagæsla er í boði fyrir viðskipavini.

Sjá tímatöflu í Laugum