Sumardagurinn fyrsti - opnunartímar & hóptímar

Hér má sjá opnunartíma og hóptíma í boði Sumardaginn fyrsta

Bjóddu vini með þér

Korthafar í Baðstofu eða heilsurækt fá tvo vinamiða í mánuði

Fréttir

Sumardagurinn fyrsti - opnunartími & hóptímar

sumar_20539280

Eftirtaldir hóptímar eru í boði á Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl.

World Class stefnir DV

worldclass_logo_200px
Eigendur World Class hafa stefnt útgáfufélagi DV, hér má lesa stefnuna.

Yfirlýsing frá Birni Leifssyni

kfrettir.is birti á dögunum eftirfarandi yfirlýsingu frá Birni Leifssyni vegna umfjöllunar undanfarið þar sem m.a. er farið yfir mál tengd nýlegu útboði hjá Kópavogsbæ.

90 mín Zumba marathon tími í Laugum 15. apríl

90 mínútna Zumba marathon tími verður í Laugum í dag, 15. apríl. Tilvalinn tími fyrir þá sem elska að dansa og skemmta sér og taka vel á því í leiðinni.  Tíminn er opinn öllum korthöfum World Class.

Fréttalisti


Heilsupistlar

Hefur sjálfsumhyggja áhrif á heilsuna?

hendur-hjarta-a-maga

Í nútímasamfélagi er talið eðlilegt að vera í fullri vinnu ásamt námi, heimilislífi, húsverkum og öllu sem því fylgir.  Það að slaka á, borða rétt, stunda reglulega hreyfingu, fá góðan svefn, ásamt því að gefa sér tíma fyrir sambönd og tenglsanet, sköpunargáfuna og sjálfsumhyggju er yfirleitt eitthvað sem gleymist einfaldlega. Svona annríkt líferni getur komið mörgu í verk en því fylgir þó oft mikil streita, kvíði og áhyggjur

Leið hjartans

Teygjustökk

Orðið courage er áhugavert. Það kemur úr latínu og á rætur að rekja til orðsins cor sem þýðir hjarta. Sem sagt … það að vera hugrakkur þýðir að fylgja hjartanu. Aðeins væsklar elta það sem sprettur upp í höfðinu; hræddir og þeir hafa skapað fullkomið öryggi í kringum sig, uppfullir af ótta. Þeir loka öllum gluggum, dyrum stútfullir af fyrirfram ákveðnum hugmyndum um hvað má og hvað á ekki, hvernig lífið ætti að vera og þeir fela sig jafnvel innandyra á bak við læstar dyr.

Eru hollar skyndilausnir að blekkja þig?

sykur-fyrirlestur

Hollt líferni getur flækst fyrir mörgum í dag þökk sé framsæknum matariðnaði sem hvetur  okkur að neyta meira en nauðsyn er. Öll þessi flóknu nöfn innihaldslýsinga bak við matvæli geta ruglað okkur í ríminu. Sem heilsumarkþjálfi veit ég að orð eins og „fituskert”, „trefjaríkt” og „ ávaxtaþykkni” getur blekkt okkur öll í að halda því fram að við séum að kaupa hið heilsusamlegasta sem völ er á.

Leikarar í Vesalingunum í einkaþjálfun

Thor-eythor

Þór Breiðfjörð og Eyþór Ingi eru aðalleikararnir í Vesalingunum. Þeir voru í einkaþjálfun í World Class í um sex mánuði fyrir frumsýningu til að byggja sig upp fyrir sýninguna. Sýningin er mjög krefjandi líkamlega, og þá sérstaklega fyrir Þór sem þarf m.a. að lyfta Eyþóri Inga upp og skella honum á bakið og bera yfir sviðið.

Fleiri pistlar


Póstlisti

Þú færð sendar fréttir, nýjustu tilboðin, ýmiss konar fræðslu og heilsupistla.