Baðstofan bíður eftir þér!
Fréttir

Baðstofan bíður eftir þér!

Við erum í Eurovision skapi í dag og ætlum við að gefa öllum þeim sem spá rétt fyrir um 3 efstu sætin í réttri röð, gjafakort í stakan tíma ...

Skráðu þig á póstlistann

Nudd og dekur

Laugar er glæsileg fyrsta flokks heilsulind að evrópskri fyrirmynd þar sem slökunar- og lækningamáttur vatnsins er í hávegum hafður. Þegar í baðstofuna er komið tekur við nýr heimur, sniðinn til að endurnæra líkama og sál. Samspil vatns, listar og hönnunar skipa þar veigamikið hlutverk.

Sjá úrval meðferða

Næstu tímar

lau. 23.maí

O

Laus sæti

Bóka tíma

Buttlift

Ólöf Tara/Tinna

09:00 - 10:00

Egilshöll Salur 1