Opnir tímar í boði

Við bjóðum upp á mikið úrval af skemmtulegum tímum fyrir fólk á öllum aldri.

BodyFit

Viltu stæltan líkama? Þá er BODYFIT fyrir þig. Öflugir styrktartímar með stöngum og lóðum þar sem áhersla er á æfing ...

Skoða nánar

Buttlift

Viltu stæltan rass og sterk læri? Þá er BUTTLIFT fyrir þig. Tímar þar sem áhersla er á æfingar fyrir neðrihluta líka ...

Skoða nánar

Cyclothon

Kennari: Ari Eyberg Cyclothon spinning er byggt upp út frá þríþrautarhjólreiðum. Tíminn er 90 mínútna langur og er ...

Skoða nánar

Dance Fit

Dance Fit eru vinsælir tímar hér í World Class.  Þeir sameina þolfimi og  dansspor við skemmtilega og fjölbreytta tó ...

Skoða nánar

DDP Yoga

Engin hlaup, engin hopp, engar lyftingar! DDP Yoga varð til þegar að Diamond Dallas Page, atvinnumaður í Wrestling, ...

Skoða nánar

Fight FX

Fight FX hóptímar er alhliða líkamsþjálfun sem byggir á þol-,styrktar-og kraftþjálfun. Fight FX henta bæði byrjendum ...

Skoða nánar

FoamFlex

Í Foamflex nuddum við sjálf líkamann þar sem við notumst við foamrúllu og litla bolta. Vinnum á bandvef, vöðvum og t ...

Skoða nánar

Freestyle Step

Brennslutími á pöllum sem kemur þér í gott skap. Hér er blandað saman krefjandi danssporum á palli. Þessi tími henta ...

Skoða nánar

Grunnnámskeið ...

Ketilbjölluæfingar eru einföld og árangursrík aðferð til að auka styrk og úthald hratt. Samkvæmt rannsóknum brennir ...

Skoða nánar

Hádegispúl

Ef þú vilt brjóta upp daginn og endurnæra þig fyrir vinnu eða annað seinnipartinn þá er hádegispúl einmitt fyrir þig ...

Skoða nánar

Hámark

HÁMARK er árangursrík leið til að komast í gott form. Hámark er alhliða styrktar-og úthaldsþjálfun sem byggir á fjöl ...

Skoða nánar

HiiT Spinning

HIIT Spinning er krefjandi lotuþjálfun fyrir þá sem vilja hámarka árangur sinn með markvissri þolþjálfun. Tíminn byg ...

Skoða nánar

HIIT Tabata

HIIT Tabata er krefjandi lotuþjálfun fyrir þá sem vilja hámarka árangur sinn með markvissri styrktar- og þolþjálfun! ...

Skoða nánar

Hot Butt

Viltu tónaðan rass og læri? þá er Hot Butt fyrir þig. Nýir tímar í Ögurhvarfi sem minna mjög á Buttlift nema eru í h ...

Skoða nánar

Hot Fit

Viltu komast í flott form, verða sterkari og auka liðleika? Þá er Hot-Fit tímar fyrir þig. Tímarnir eru kenndir í u ...

Skoða nánar

Hot Vinyasa Yoga

Hot Vinyasa er meira flæði en Hot Yoga og reynir meira á þolið og er því erfiðari útgáfa af Hot Yoga. Eins og með Ho ...

Skoða nánar

Hot Yoga

Hot Yoga er ákveðin samsetning af jógastöðum sem gerðar eru í upphituðum sal helst í 37°C. Hitinn gerir það að verku ...

Skoða nánar

Hot Yoga og hu...

Hot yoga og hugleiðsla à föstudögum er hefðbundinn 60 mínútna Hot yoga tími hjà Þór með extra langri lokaslökun. Í s ...

Skoða nánar

Hressingarleikfimi

Góð upphitun, fjölbreyttar hreyfingar og samsetningar ásamt góðum æfingum sem framkvæmdar eru á dýnum og með teygjub ...

Skoða nánar

Hörkuúthald

Hörkuúthald  Krefjandi úthaldstímar þar sem notast er við styttri hlaup, spretti, róður, sipp og ýmsar æfingar með ...

Skoða nánar

Jóga

Innra með okkur býr stöðugleiki sem hjálpar okkur við að ná betri tengingu við okkur sjálf. Jóga er þjálfun í að sta ...

Skoða nánar

Karlaþrek 1

Léttar og liðkandi þolæfingar með styrktarívafi og àherslu à teygjur. Þessi tími er ætlaður þeim sem vilja koma sér ...

Skoða nánar

Karlaþrek 2

Kröftugir tímar þar sem àlagsstuðullinn er hàr allan timann. Góð blanda af styrk og þoli en þó með àherslu à þolþjàl ...

Skoða nánar

Ketilbjöllur/l...

Ketilbjölluæfingar eru einföld og árangursrík aðferð til að auka styrk og úthald hratt. Samkvæmt rannsóknum brennir ...

Skoða nánar

Kviður og bak

Frábærir tímar þar sem gerðar eru æfingar fyrir kviðvöðva og bakvöðva en þeir vöðvar eru einna mikilvægastir í að vi ...

Skoða nánar

Laugardagspúl

Tímarnir byggja á fjölbreyttum æfingum fyrir allan líkamann þar sem unnið er með bæði þol og styrk. Þessi tegund þjá ...

Skoða nánar

Laugaskokk

Laugaskokk er hlaupahópur fyrir iðkendur á öllum getustigum, allt frá byrjendum og "lullurum" upp í spretthlaupara o ...

Skoða nánar

Mix Pilates

Mix Pilates eru tímar þar sem helstu æfingakerfum Pilates hefur verið blandað saman í einn tíma. Tímarnir eru því gí ...

Skoða nánar

Morgunþrek

Frábærir tímar fyrir þá sem vilja svitna og skemmta sér í takt við góða tónlist á morgnanna. Uppbyggingin er upphitu ...

Skoða nánar

Mosóskokk

Við viljum fá þig með okkur í Mosóskokk ! Ert þú ein/n af þeim sem ert alltaf á leiðinni að byrja á því að hlaupa r ...

Skoða nánar

Pump Fx

Pump Fx er styrktarþjálfun þar sem blandað er saman góðum lyftingaræfingum og góðri tónlist. Pump Fx er styrktarþjál ...

Skoða nánar

Quick Spinning

Þetta fyrirkomulag hefur verið mjög vinsælt erlendis, og hentar þeim vel sem vilja stuttan en mjög krefjandi brennsl ...

Skoða nánar

Spinning

Það eru fáar hreyfiaðferðir sem brenna jafn miklu og spinning. Spinning í World Class er byggt upp á skorpuþjálfun s ...

Skoða nánar

Step og styrkur

Þetta eru tímar sem þú mátt ekki missa af! Uppbygging tímans er upphitun, einföld rútína á pöllum í ca 20-30  mínútu ...

Skoða nánar

Styrktarþjálfu...

Styrktarþjálfun 50 + er alhliða þjálfun fyrir fullorðið fólk sem vill halda í sitt besta sem allra lengst. Lögð er á ...

Skoða nánar

Styrkur

Hentar bæði körlum og konum og fólki af öllum stærðum og gerðum. Fólk ræður sínum þyngdum og álagi. Hér færðu góðar ...

Skoða nánar

Stöðvaþjálfun

Alhliða æfingar teknar á stöðvum. Toppaðu sjálfan þig í hverri stöð. Fjölbreytni í æfingum skilar árangri.  Kraftmik ...

Skoða nánar

Tabata

Tabata er lotuþjálfun/intervalþjálfun sem hefur farið sigurför um heiminn! Viltu góða keyrslu og komast í toppform? ...

Skoða nánar

Teygjur í heit...

Teygjur í heitum sal -  fáðu meira út úr teygjunni.   Þar sem tímarnir eru kenndir í heitum sal er skylda að hafa ...

Skoða nánar

Teygjur og styrkur

Teygjur og styrkur eru einstakir tímar þar sem blandað er saman styrktaræfingum með stöðum og æfingum án lóða, reynt ...

Skoða nánar

Trampoline fitness

Fjölbreyttar æfingar á trampólíni ásamt góðum styrktaræfingum við skemmtilega og hvetjandi tónlist. Tímarnir eru by ...

Skoða nánar

Trúarþrek

Fjölbreyttir tímar. Æfingin byggist upp á heildinni og unnið er með alla vöðva líkamans. Síðustu 10 mínúturnar fara ...

Skoða nánar

Turbo Tabata

TURBO Tabata er lotuþjálfun/intervalþjálfun sem hefur farið sigurför um heiminn. TURBO Tabata er erfiðari hóptími en ...

Skoða nánar

Vaxtarmótun

Hér færðu góðar alhliða styrktaræfingar fyrir allan líkamann með góðum teygjum í lokin. Þetta er tilvalinn tími fyri ...

Skoða nánar

Warm Yoga

60 mínútna langir tímar sem kenndir eru í World Class Laugum. Tímarnir eru fyrir alla og henta mjög vel fyrir byrje ...

Skoða nánar

Warm Yoga Teygjur

Tími sem hentar vel golfurum og hlaupurum. Warm Yoga er ákveðin samsetning af jógastöðum sem gerðar eru í volgum sal ...

Skoða nánar

Yoga Nidra

Boðið er upp á  jógatíma, Yoga Nidra, þar sem farið verður í jógastöður í 30-40 mínútur og í Yoga Nidra í 15-30 mínú ...

Skoða nánar

Zumba

World Class býður viðskiptavinum sínum upp á opna Zumbatíma Þessir tímar standa öllum korthöfum hjá World Class til ...

Skoða nánar

Þol og styrkur

Tímarnir byggja á fjölbreyttum æfingum fyrir allan líkamann þar sem unnið er með þol og styrk á víxl. Þessi tegund þ ...

Skoða nánar