WorldFit unglingar
WorldFit Unglingar er þjálfun fyrir 12-16 ára sem býður upp á fjölbreyttar æfingar til að bæta almennt hreysti.
Áherslur eru lagðar á ólympískar lyftingar, kraftlyftingar, fimleika og þolæfingar ásamt fleiru.
Markmið WorldFit Unglinga er að fá að blómstra sem einstaklingur, bæta sig í alhliða hreysti og á sama tíma byggja upp sjálfstraust til að taka með sér út í lífið.
Allir unglingar geta byrjað í WorldFit Unglingar því hver æfing er aðlöguð að getu einstaklingsins.
„Að geta ekki” er ekki ástæða til að skrá sig ekki, heldur frábær ástæða til þess að skrá sig!
WF Unglingar þurfa ekki að eiga kort í World Class og geta byrjað hvenær sem er.
SkráningMarkmið
Markmið WorldFit Unglinga er að fá að blómstra sem einstaklingur, bæta sig í alhliða hreysti og á sama tíma byggja upp sjálfstraust til að taka með sér út í lífið.
Allir unglingar geta byrjað í WorldFit Unglingar því hver æfing er aðlöguð að getu einstaklingsins.
„Að geta ekki” er ekki ástæða til að skrá sig ekki, heldur frábær ástæða til þess að skrá sig!
WF Unglingar þurfa ekki að eiga kort í World Class og geta byrjað hvenær sem er.
WorldFit unglingar verðskrá
Verðskrá:
WorldFit Unglingar, mánuður |
13.390,- |
WorldFit Unglingar, 3 mánuðir |
29.700,- |
WorldFit Unglingar, 6 mánuðir |
52.690,- |
WorldFit Unglingar, árskort |
97.990,- |
WorldFit Unglingar áskrift boðgr. |
9.900,- |
WorldFit Unglingar áskrift beingr. |
9.900,- |
Frístundastyrkir
Frístundastyrkir
Til að nýta frístundastyrkinn þarf kort að vera í 3 mánuði eða lengra tímabil (samningurinn er bundinn í lágmark 3 mánuði).
Hafnarfjörður – versla þarf kort í afgreiðslunni og fá kvittun sem farið er með á bæjarskrifstofuna til að fá styrkinn endurgreiddan.
Önnur bæjarfélög – greitt er fyrir kortið á https://worldclass.felog.is/
Tímatafla WorldFit unglingar
Tímatafla WorldFit unglingar
Kringlan
Mán: 15:30
Mið: 15:30
Fös: 15:30
Tjarnarvellir
Þri: 16:30
Fim: 16:30
Lau: 11:00