Karfan þín

Hrafnhildur Sigurjónsdóttir

Er með bakgrunn úr fimleikum og hef æft Crossfit/functional fitness í nokkur ár hjá Granda101. Hef þjálfað keppnishópa í fimleikum síðan 2013 og fullorðinsfimleika í nokkur ár. Hef verið með styrktarþjálfun fyrir handbolta- og fótboltafólk. Einkaþjálfaranemi hjá Keili.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar