WorldFit mömmur
WF Mömmur eru tímar fyrir nýbakaðar mæður og börnin þeirra sem vilja koma sér af stað eftir barnsburð undir faglegri handleiðslu þjálfara og verðandi mæður sem hafa fulla hreyfigetu á meðgöngunni. Tímarnir eru hannaðir til að bæta styrk og úthald, auka hreyfigetu og bæta almenna líðan. Það er tekið hressilega á því með styrktaræfingum og úthaldslotum. Þjálfari hefur Pre/Postnatal Fitness Specialist og Core Confidence Specialist réttindi og nokkurra ára reynslu af CF þjálfun.
Vinsamlegast athugið eftirfarandi skilyrði: Meðlimir WorldFit Mömmur þurfa að eiga kort í World Class.
SkráningTímatafla fyrir WorldFit mömmur
Tímatafla fyrir WorldFit mömmur
Kringlan
Mán: 10:00 / 11:00
Mið: 10:00 / 11:00
Fös: 10:00 / 11:00
Tjarnarvellir
Þri: 10:00
Fim: 10:00
Fös: 13:00
Verðskrá fyrir WorldFit mömmur
Verðskrá:
WorldFit mömmur, stakur mánuður* |
14.490,- |
WorldFit mömmur, með World Class korti |
28.940,- |
WorldFit mömmur, áskrift (aðeins selt í afgreiðslum World Class)(binditími er tveir mánuðir) |
7.800,- |
WorldFit mömmur, áskrift með World Class korti(aðeins selt í afgreiðslum World Class) |
16.450,- |
*Verð fyrir korthafa World Class. |
|
|
|