Hausttvenna Sweet Amber

Hausttvenna Sweet Amber

ATH! Það er ekki frí heimsending á tilboðum.

FACE maski og HOME Sweet Amber kerti, nú saman á flottu hausttilboði!

FACE MASK RADIANT

 • Hreinsandi, nærandi og rakagefandi maski sem gæðir húðina nýju lífi.
 • Örvar blóðrásina, fjarlægir dauðar húðfrumur, jafnar húðlit, dregur saman húðholur og gefur frískleika.
 • Hentar fyrir allar húðgerðir, aldur og bæði kyn.
 • Aðalgrunnefni: hreint magnesíum, geitamjólk og jojoba.
 • Varan er lífræn með viðbættri náttúrulegri blöndu. Að mestu unnin úr lífrænu grænmeti, ávöxtum og jurtum.
 • Inniheldur engin aukaefni og er án: parabena, litarefna, bindiefna, bensíns og allra jarðolía, gervi-ilmefna, allra pega.
 • Varan er ekki prófuð á dýrum. 

HOME MASSAGE CANDLE SWEET AMBER

 • Ilmandi spa kerti unnið úr náttúrlegum og lífrænum olíum.
 • Vaxið er unnið úr nærandi olíum sem má bera beint á húðina þegar það bráðnar.
 • Notist sem herbergisilmur og berist á þurra bletti og þreytt svæði.
 • Hentar öllum húðgerðum og er sérstaklega gott fyrir þurr staðbundin svæði.
 • Aðalgrunnefni: lífrænar olíur.
 • Sweet Amber er róandi og seiðandi.
 • Varan er lífræn með viðbættri náttúrulegri blöndu. Að mestu unnin úr lífrænu grænmeti, ávöxtum og jurtum.
 • Inniheldur engin aukaefni og er án: parabena, litarefna, bindiefna, bensíns og allra jarðolía, gervi-ilmefna, allra pega.
 • Varan er ekki prófuð á dýrum. 

Verð áður 15.480 kr.

Verð 8490 kr.

Deila á samfélagsmiðla

Facebook Pinterest