Karfan þín

BODY Signature Fragrance Sweet Amber

BODY Signature Fragrance Sweet Amber

Verð 4.990 kr.
Uppselt
 • Milt Body Mist í hinum seiðandi Sweet Amber/Patchouli ilm.
 • Ilmur sem hentar öllum aldurshópum.
 • Frábært að nota á eftir líkamslínunni til þess að ýkja ilminn.
 • Varan er lífræn með viðbættri náttúrulegri blöndu. Að mestu unnin úr lífrænu grænmeti, ávöxtum og jurtum.
 • Inniheldur engin aukaefni og er án: parabena og litarefna.
 • Varan er ekki prófuð á dýrum. 

100 ml

 

 

 • Notið beint á eftir uppáhalds vörunni úr líkamslínunni.
 • Hægt að nota heima sem herbergisilm fyrir andrúmsloftið.
 • Frábært að nota BODY Oil og svo BODY Mist í sama ilmi beint á eftir, útkoman er seiðandi ilmur án þess að vera yfirdrifinn.

Grunnefni: Sweet amber & patchouli.

Inniheldur: Alcohol Denat., Aqua, Parfum, Benzil Salicylate, Coumarin, Hexyl, Cinnamal, Geraniol, Citronellol, Linalool.

Inniheldur ekki: Paraben og litarefni.

Varan er ekki prófuð á dýrum.

 

 • Sensual Body Mist - Sweet Amber/Patchouli.
 • Fragrance suitable for all ages.
 • Good to use after Body products to exaggerate the fragrance.
 • Chemical free and contains NO Parabens, artificial coloring.
 • The product is not tested on animals.
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar